Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1994, Blaðsíða 26

Ægir - 01.04.1994, Blaðsíða 26
Eg get nefnt sem dæmi að á svæðinu frá Reykjanesvita og austur á Djúpa- vog er sáralítil sókn og enginn sem veiðir þarna grásleppu nema við í Grindavík. Á þessu svæði er veiðin stöðugt að minnka. Ég er þeirrar skoðunar að grásleppan fylgi sveifl- um lífríkisins. Árið 1984 var mok- veiði af grásleppu í Faxaflóa og raun- ar um allt land. Þá var einnig mikil ýsuveiði um hausið. Hins vegar hef- ur hún farið minnkandi ár frá ári, eins og grásleppuveiðin." Vill fá að hefja veiöar fyrr Dagur Brynjólfsson hefur barist fyrir því undanfarin ár ab fá að hefja grásleppuveiðarnar fyrr á vorin. „í hitteðfyrra mátti byrja að veiða 20. apríl. Við lögðum tvö net annan apr- íl og drógum þau daglega og það voru fimm til tíu stykki í hvoru neti eftir nóttina. Því leit út fyrir mokveiði 21. apríl eins og lög gerðu ráð fyrir og náðum tíu tunnum af hrognum á allri H* O mánuðum. Þetta segir mér að grá- sleppan sé mun fyrr á ferbinni og veiðitíminn sé því ekki réttur. í fyrra byrjuðum við 15. febrúar á þorska- netum. Þá strax uröum við varir við mikla grásleppu og það voru þetta tuttugu til þrjátíu stykki sem komu í netin á hverjum degi." Dágóöum skildingi hent í sjóinn Dagur segir að miklu sé hent í sjó- inn af grásleppu af stóru netabátun- um. Sjálfir séu þeir búnir að salta á hálfum mánuði tvær tunnur af hrognum sem komið hafi úr þeim 45 netum sem þeir séu með. Stóru bát- arnir hljóti því að fá mun meira. Með hliðsjón af því að andvirði þess sem þeir hafi hirt sé um 100 þúsund krónur væri ljóst að miklum verð- mætum væri hent. Þarna færi afli for- görðum sem safna mætti í góðan . Síöan byrjuðum við sjóð fyrir áhafnirnar. Núna fást um 55 þúsund krónur fyrir lögðum 200 net. Við tunnuna, en í tunnuna fara hrogn úr 150 grásleppum. Hver vertíðinni, á tveimur fiskur leggur sig því á nærri 370 krónur. □ Vökvastýringar Margar stærðir og gerðir til afhendingar strax Vélar & Tæki hf. Tryggvagata 18 - P.O. Box 397 - Reykjavík Símar: 91-21286 - 91-21460 ÚTGERÐARMENN BÁTA OG SKIPA Hvað kostar á ári að skipta um slífar, stimpilhringi, legur, fóðringar og aðra slitfleti, svo og smurolíu og síur? Þennan kostnað má minnka umtalsvert með því að láta GLACIER skilvindu hreinsa þau óhreinindi úr olíunni sem aðrar síur ráða ekki við. Skiljan er drifin af smurolíu- þrýstingi vélarinnar. VÉLA- OG BÁTAVÖRUR HVALEYRARBRAUT3 220 HAFNARFJÖRÐUR SfMI 651236- FAX 651278 Margir válbátaeigendur hafa útbúið báta sína með GLACIER-smurolíuskilju, þará meðal eftirtaldir bátar: Kló RE Cummins Þrándur GK Cummins Þytur HF Mercruiser Bogga RE Ivego Byr GK Star power GuggaSK Mermaid Dögg SU Volvo 200 hp. ÆSAGK Mercruiser V8 Hafsvalan HF Cat. Poseidon HF BMW og margir fleiri VIÐGERÐAR- OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA SÉRHÆFT ÞJÓNUSTUVERKSTÆÐI FYRIR TWIN DISC & PRM NEWAGE BÁTAGÍRA, MERCRUSIER HÆLDRIF, FORD MERMAID, MERCRUSIER & BUKH BÁTAVÉLAR VIÐGERÐA- OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA FYRIR KKK OG HOLSET FORÞJÖPPUR, ZF HURT & WARNER BÁTAGÍRA, VOLVO PENTA O.FL. BÁTAVÉLAR, DOU DROP & STERN POWER HÆLDRIF OG MARGT FLEIRA FYRIR SKIP OG BÁTA Hvaleyrarbraut 3 • Pósthólf 532 • 222 Hafnarfirði Sími 91 - 651249 • Fax 91 - 6512 50 26 ÆGIR APRÍL 1994

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.