Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1994, Side 34

Ægir - 01.04.1994, Side 34
2. mynd. Lengdardreifingar 1993. a) þorskur, b) ýsa, c) gullkarfi, d) steinbítur. subursvæöi. Þab er athyglisvert að á subursvæði er mest af þorski á bilinu 50-65 sentimetrar, en þó er eins og venjulega stærri þorskur á subursvæbi en fyrir norban þar sem þorskur er far- inn ab ganga subur til hrygningar. Eins og í fyrri stofnmælingum fæst mest af þorski á norbursvæbi. Lengdardreifing þorsks úr stofnmæl- ingu árib 1993 er nokkub frábrugbin lengdardreifingunni 1992. Á þab sér- staklega vib um eins árs þorskinn sem nú bar meira á en árib á undan. Eftir sem ábur eru ungfiskárgangarnir allir mjög rýrir. Þá ber minna á stærri þorski bæði á norbur- og subursvæbi í leibangrinum á ár mibab vib mæling- una 1992. Ýsa Lengdardreifing ýsu einkenndist af einum háum toppi í kringum 35 cm (2. mynd b). Hér er fyrst og fremst á ferbinni árgangurinn frá 1990 en minna bar á árgangi frá 1989 sem kom talsvert fram í stofnmælingunni í fyrra. Lengdardreifingarnar gefa til kynna ab 1 árs ýsa sé talsvert algengari á sub- ursvæbinu en á norbursvæbinu og svipab er uppi á teningnum hvab snertir 2ja ára ýsu, þ.e. árganginn 1991. Á hinn bóginn er 3ja ára ýsan (liblega 30 cm ab lengd) allnokkru al- gengari á norbursvæbi en fyrir sunn- an. Aftur á móti er mjög lítið af stærri ýsu en 40 cm á norbursvæbi. Séu niburstöbur úr leibangrinum 1993 bornar saman vib niburstöbur úr mælingunni 1992 þá hefur hlutdeild ýsu sem er 50 cm og stærri minnkab allnokkub. Árgangurinn frá 1989, sem miklar væntingar hafa verib bundnar vib og hefur komið fram í fyrri leib- öngrum, mældist ekki í því magni nú sem búist hafbi verið vib. Gullkarfi Lengdardreifing gullkarfa er í stór- um dráttum nokkub svipub því sem verib hefur í fyrri mælingum (2. mynd c). Áberandi er nú í stofnmælingunni toppur smágullkarfa um 12 cm ab lengd á norbursvæbi. Þessi toppur kom einnig vel fram í fyrra. Þarna virbist vera á ferbinni þokkalegur ný- libunarárgangur. Ungvibi gullkarfa hefur ekki komib inn í stofnmæling- una síban 1987. Abaltoppur í lengdar- dreifingu gullkarfa á norbursvæbi var karfi um 28 cm, en karfi yfir 40 cm var nær hverfandi á norbursvæbi. Á subur- svæbi mátti sjá tvo toppa, þann stærri rúmlega 30 cm að lengd og annan á bilinu 36-40 cm. Þetta er líklega sami árgangur og var mest af í fyrra um 38 cm ab lengd. Steinbítur Lengdardreifing steinbíts einkenn- ast af tiltölulega jafnri hlutdeild fisks á bilinu 15-60 cm (2. mynd d). Mest er af fiski á bilinu 20-30 cm og hefur sá toppur þokast örlítib upp á vib frá í fyrra. Steinbítur af stærðinni 40-50 cm hefur aukist á subursvæbi frá því 1992. Abalsteinbítsaflinn fæst á norður- svæbi. Lengdardreifing steinbíts þar hefur lítib breyst frá mælingunni 1992. Langa Á 3. mynd er sýnd lengdardreifing löngu (meðalfjöldi á togmílu) á öllu rannsóknasvæbinu 1985-1993. Árib 1985 er toppur vib tæplega 80 cm lengd og svipab er uppi á teningnum árib eftir. Sjá má ab árib 1987 kemur nýr toppur fram í aflanum vib 60 cm og má fylgja honum eitthvab áleibis næstu árin. Ekki er unnt ab fullyrba hvort hér sé um ákvebin árgang ab ræba þar sem gögnin em fremur rýr og aldursgreining ekki fyrir hendi. Árib 1991 er langa undir 50 cm lengd nær hverfandi, en mest veibist af löngu á bilinu 55-65 cm þab ár. Afli á sóknar- 34 ÆGIR APRÍL 1994

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.