Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1994, Side 41

Ægir - 01.04.1994, Side 41
Aflahæstu togarar og bátar 1993 Eftir Ara Arason. Hér á eftir fylgir hefð- bundin umfjöllun um skip sem mestu aflaverðmæti skiluðu á land árið 1993. Upplýsingar um afla og afla- verðmæti einstakra skipa eru settar fram í meðfylgj- andi töflum. Þar sem ekki er lokið endanlegri gerð afla- talna síðastliðins árs ber aö líta á þessar upplýsingar sem bráðabirgðatölur. Rétt er og að geta þess að afli fenginn í „Smugunni" og á „Flæmska hattinum" er ekki talinn með hér. Röðun skipa í útgerðar- flokka i töflunum ræðst af upphaflegri flokkun skipa í útgerðarflokka aflamarks- kerfisins. Þessi flokkun hefur riðlast i áranna rás en er hér látin ráða. Af þessari framsetningu leiðir að oft er verið bera saman skip með breytilega afkastagetu og sem eru á ólíkum veiðum. Með tilliti til þess að hér er veriö að bera saman skip út frá aflaverðmæti þyrfti nauðsynlega að finna upp nýja flokkun en meðan svo er ekki gert vonar undirrit- aður að lesendur meti vilj- ann fyrir verkið. Lesendur geta áttað sig nokkuð á aldri skipanna eft- ir því hve hátt skipaskrár- númer þeirra er. Sem dæmi má nefna að frystitogarinn Baldvin Þorsteinsson EA-10 hefur númerib 2165, en Baldvin kom til landsins í nóvember 1992. Hið gamal- kunna aflaskip Sigurður VE- 15, sem er í flokki „lobnu- báta", kom hingab til lands í september 1959 og hefur skipaskrárnúmerið 183. Al- mennt má segja að sé skip með númer lægra 1000 þá er það eldra en aldarfjórð- ungs gamalt, en sé númerið hærra en 2000 þá hefur við- komandi skip verið smíðað eða flutt inn árið 1989 eða síðar. Guðbjargar var tæplega þús- und tonnum minni 1993 en árið áður og verðmæti afl- ans var rúmlega 343 milljón kr. á móti 355 milljón kr. aflaverðmæti 1992. Verð- gildi aflans hefur þó rýrnað meira en þessar tölur gefa til kynna þar sem gengi krón- Guðbjörg ÍS-46, 594 brl., smíöuð 1981 í Noregi. Tafla 1 ísfisktogarar sem skiluöu mesta aflaverðmæti 1993 Skipaskrár- Magn Verömæti Röð númer Heiti skips tonn þús. kr. 1. 1579 Guðbjörg ÍS 46 4.598 343.798 2. 2013 Bessi ÍS 410 4.648 303.186 3. 1268 Akurey RE 3 2.587 267.318 4. 1365 Viðey RE 6 3.786 260.487 5. 1265 Skagfiröingur SK 4 2.001 238.421 6. 1279 Brettingur NS 50 2.599 232.849 7. 1509 Ásbjörn RE 50 5.704 222.191 8. 1451 Stefnir ÍS 28 4.002 216.753 9. 1459 Breki VE 61 3.927 216.346 10. 2107 Haukur GK 25 2.901 214.972 Isfisktogarar Tafla 1 sýnir þá 10 ísfisk- togara sem skilubu mestum aflaverðmætum á síðasta ári. Að vanda trónir Guð- björgin frá ísafirði efst, en Guðbjörgin undir stjórn feðganna Ásgeirs Guðbjarts- sonar og Guðbjarts Ásgeirs- sonar hefur um langt árabil einokað þetta sæti. Afli unnar lækkaði um 12% milli áranna 1992 og 1993. Svipað gildir um abra ís- fisktogara á „topp 10" ab aflaverðmæti var minna en þeirra skipa sem sömu sæti skipuðu árið áður. Þó er Bessi ÍS-410 frá Súðavík meb tæplega 37 milljónum króna meira aflaverðmæti í öðru sætinu, en hann Guöbjartur Asgeirsson skipstjóri á Gubbjörginni sagöi aö frá síöasta ári væru sér minnistæöastar stórfelldar, handahófskenndar lokanir veiöisvæöa. Guöbjartur sagöist ekki geta séö annað markmiö meö þessum lokunum en aö gera mönnum erfitt fyrir meö veiöarnar. Hvaö aflabrögö síöasta árs varðaöi þá hefði þorskveiöin gengiö þokkalega, sérstaklega þegar kom fram á haustið. Guöbjartur sagöi aö mjög heföi breyst til hins betra um þorskgengd frá því sem var 1992. Þaö væri svo spuming hvort stærri þorskstofn nú muni leiöa til aukinna afla- heimilda. Á yfirstandandi fiskveiöiári sé mönnum svo þröngt skor- inn stakkur í þorskafla aö margir væru í vandræöum vegna mikils meöafla þorsks. Sem dæmi nefndi Guðbjartur aö menn heföu oröiö að keyra út úr ágætri steinbítsveiöi um páskana vegna þorsks sem óhjákvæmilega slæddist meö. Guöbjartur var nýkominn frá Noregi og sagði smíöi á nýju Guðbjörginni í fullum gangi. Ekki sé annaö aö sjá en aö verkáætlanir stæöust og nýja skipiö yröi albúiö í slag- inn í september nk. Skipiö er búiö til rækjuveiða auk hefö- bundinna botnfiskveiöa. Gert er ráö fyrir að reyna veiöar á rækju þar sem ástand rækju- stofna er meö besta móti og ekki um auöugan garö aö gresja aö því er heildarafla- heimildir í botnfiski varöar. skipaði þribja sætið árið 1992. Afli flestra togaranna sem eru á listanum var seldur er- lendis í nokkrum mæli og í sumum tilvikum var mest- allur afli þeirra seldur á er- lendum ísfiskmörkuðum. Skýrir sú ráðstöfun aflans ÆGIR APRÍL 1994 41

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.