Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1994, Page 43

Ægir - 01.04.1994, Page 43
Andey SF-222,123 brl., smíðuö 1971 í Garðabæ. Tafla 3 Bátar án sérveiða sem skiluðu mesta aflaverðmæti 1993 Skipaskrár- Magn Verömæti Röö númer Heiti skips tonn þús. kr. 1. 1980 Andey SF 222 2.758 248.159 2. 1838 Freyja RE 38 2.062 193.450 3. 1039 Gjafar VE 600 1.778 175.052 4. 2025 Bylgja VE 75 1.868 160.324 5. 1942 Bliki EA 12 1.722 156.318 6. 1989 Hálfdán í Búö ÍS 19 2.051 154.382 7. 1019 Sigurborg VE 121 1.525 141.082 8. 2159 Tjaldur II SH 370 1.694 123.047 9. 1622 Smáey VE 144 1.307 121.497 10. 76 Særún GK 120 1.638 120.472 jafnaði töluvert meiri af- kastagetu en eldri skipin og hafa getu til að nýta aflann betur. Aukin afkastageta frystitogaranna og minnk- andi þorskafli gerir það að verkum að enn dregur í sundur milli þeirra og hefð- bundnu ísfisktogaranna að því er aflaverðmæti varðar. Þannig var tíundi hæsti frystitogarinn 1993 með tæplega fjórðungi meira aflaverðmæti en hæsti ís- fisktogarinn. Bátar án sérveiða Skipting báta í þrjá flokka í töflum 3, 4 og 5 helgast af kvótaflokkun skipa eins og sagt var í inngangi. Þannig voru bátar án sérveiða sem koma fram í töflu 3 eða for- verar þeirra með almennar aflaheimildir í tegundir botnfisks í upphafi afla- nýtt skip, Tjaldur II frá Rifi. Sérstaka athygli vekur mikill samdráttur aflaverðmæta Blika frá Dalvík sem árið 1992 var í öðru sæti með afla að verðmæti tæþar 228 milljónir króna. 1993 var aflaverðmæti Blikans „að- eins" 156 milljónir króna, eða þriðjungs samdráttur verðmæta milli ára. Flestir bátanna í töflu 3 vinna aflann að meira eða minna leyti um borð sem eykur verðmæti aflans að miklum mun. Sama gildir um bátana í töflu 4. Sömu- leiðis er rétt að hafa í huga að mikill hluti bátanna sem skipa töflur 3 og 4 eru af- kastamikil togskip og vinna mörg hver aflann um borð. Vegna þessa er erfitt að draga skýrar línur milli báta og togara og enn síöur milli þessara bátaflokka þar sem þróun aflamarks þeirra hef- ur verið með öllum hætti. Sérveiðabátar I töflu 4 eru 10 sérveiða- bátar sem mestum aflaverð- mætum skiluðu á land árið 1993. Þar er kunnuglegt nafn komið í efsta sæti. Nýja Þórunn Sveinsdóttir VE-401 ætlar sjáanlega að bera nafnið með ágætum eins og fyrirrennari hennar og trónir hæst á lista yfir sérveiðaskipin með afla að verðmæti 223 milljónir króna. Árið 1992 sem var fyrsta veiðiár Þórunnar var afli hennar að verðmæti tæpar 120 milljónir króna þannig að Sigurjón Óskars- son skipstjóri og eigandi Þórunnar Sveinsdóttur fer langleiðina með að tvöfalda aflaverðmæti milli ára. Þess verður einnig að geta að a — markskerfisins en höfðu ekki aflaheimildir í afla- marksbundnum tegundum humars, innfjarðarækju, hörpudisks, síldar eða loðnu. í næstu töflum eru síðan bátar sem aflaheimild- ir höfðu í fyrrnefndum teg- undum. Þessi flokkun riðlast æ meir með árunum þar sem útgerðarmenn kaupa þær aflaheimildir á bátana sem þeim best hentar og losa sig við aðrar. Af bátum án sérveiða var Andey SF-222 hæst 1993 eins og árið áður. Aflaverð- mæti Andeyjarinnar minnk- aði þó úr 251 milljón króna '1992 í 248 milljónir 1993. Skipstjóri á Andeynni er Örn Þorbjörnsson. Bátar án sérveiða á „topp 10" voru flestir þeir sömu 1993 og 1992. Þó eru komin ný nöfn á skrána, þ.á m. Pórunn Sveinsdóttir VE 401, 277 brl., smíðuð 1991 á Akureyri. Tafla 4 Sérveiöabátar sem skiluöu mesta aflaverömæti 1993 Skipaskrár- Magn Verbmæti Röö númer Heiti skips tonn þús. kr. 1. 2020 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 2.657 223.159 2. 2158 Tjaldur SH 270 1.828 177.073 3. 2048 Drangavík VE 555 1.661 157.984 4. 2030 Ófeigur VE 325 1.376 140.898 5. 975 Sighvatur GK 57 1.962 127.859 6. 980 Stafnes KE 130 2.482 127.343 7. 2038 Haukafell SF 111 1.460 125.353 8. 1023 Skarfur GK 666 1.887 124.056 9. 2031 Hópsnes GK 77 1.450 118.594 10 158 Oddgeir ÞH 222 1.464 118.050 ÆGIR APRÍL 1994 43

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.