Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1994, Síða 45

Ægir - 01.04.1994, Síða 45
Þorsteinn Kristjánsson skipstjóri á Hólmaborg SU- 11 segir aö síöastliöiö ár hafi veriö gjöfult, sérstaklega fram- an af. Þaö komu leiöindakaflar inní á hausmánuöum en sum- armánuðirnir, byrjun ágúst og fram í september voru mjög góöir. Einmuna blíöur og bestu aöstæöur til veiöa hjálp- uöu mjög til. Einnig breytti miklu aö keypt vom ný sónar- tæki í skipið, en gömul tæki voru fyrir. Þorsteinn segir að Hólma- borgin sé frábært skip til nóta- veiða. Hún kom til Iandsins 1978 og hét þá Eldborg GK (eins og sést á meðfylgjandi mynd). Þorsteinn hefur veriö meö skipiö tvær loönuvertíöir og ávallt með sama mannskap- inn. Hann segir biöstööu hjá þeim núna fram á næstu loðnuvertíö, þar sem þeir séu meö svo lítinn annan kvóta að það borgi sig ekki aö hefja aðr- ar veiðar. út ásamt syni sínum og á síðasta ári voru þeir feðgar með 645 tonna afla að verð- mæti rúmlega 45 milljónir króna og meðalverð 70.4 kr/kg. Magnús var stækkað- ur árið 1992 og er nú skráð- ur 29 brl. Þrátt fyrir að bát- urinn sé nokkru stærri en aðrir bátar á smábátalist- anum þá verður að telja þennan afla með eindæm- um. Að Magnúsi undanskild- Hólmaborg SU-11, 937 brl., smíðuö 1978 í Svíþjóð. Tafla 5 Skip meö loönunot sem skiluöu mesta aflaverömæti 1993 Skipaskrár- Magn Verömæti Röö númer Heiti skips tonn þús. kr. 1. 1525 Hólmaborg SU 11 46.626 186.579 2. 183 Siguröur VE 15 44.744 176.007 3. 220 Víkingur AK 100 43.679 175.773 4. 1293 Börkur NK 122 42.501 172.568 5. 130 Júpiter ÞH 61 40.847 169.333 6. 1551 Hilmir NK17Í 41.163 163.282 7. 1272 Guömundur VE 29 37.720 152.337 8. 1512 Grindvíkingur GK 606 33.506 148.120 9. 1002 Sunnuberg GK 199 35.976 146.372 10. 1413 Höfrungur AK 91 34.635 136.928 um var afli og aflaverðmæti smábáta á aflamarki að jafn- aði lakara árið 1993 en árið áður. Annað sem vekur sér- staka athygli er að aðeins þrír af smábátunum sem voru meðal 10 hæstu árið 1992 eru meðal 10 hæstu á síðasta ári, en það eru fyrr- nefndur Magnús SH-205, Esjar SH-75 og Gæfa III VE- 117. Krókabátar Um þessar mundir stend- ur mikill styr um smábáta sem róa undir svokölluðu „krókakerfi", en þessir bátar búa við annað stjórnkerfi fiskveiða en meginhluti fisk- veiðiflotans. Krókabátarnir sækja þannig undir sóknar- stýringu meðan önnur skip búa við aflamarkskerfi í öllum aðalatriðum. Aflahæsti krókabáturinn Hrönn ÍS-303 jók nokkuð afla sinn milli áranna 1992 og 1993. Á toppnum 1993 voru sömu bátar og árið áður en höfðu sætaskipti frá fyrra ári. Hrönn ÍS-303 í eigu Guðna Alberts Einars- sonar frá Suðureyri var með mest aflaverðmæti eins og áður sagði, eða 19.8 milljón- ir kr. og meðalverð 61 kr/kg miðað við tæplega 18.5 milljón kr. og meðalverð 62 kr/kg árið 1992. Mest afla- verðmæti árið 1992 hafði Ólafur HF-251 en hann var með afla að verðmæti 18.5 milljónir kr. Ólafur var hinsvegar í öðru sæti að því er aflaverðmæti varðar 1993 með afla að verðmæti rúm- lega 13.3 milljón kr. Að Hrönn ÍS-303 undan- skildri sem var með lang- mestan afla allra krókabáta var afli hæstu krókabátanna 1993 mun jafnari en árið áður. Hafa ber þó í huga að gífurlegur fjöldi báta sækir undir þessu kerfi. Nokkur hluti bátanna skilar einung- is nokkrum hundruðum kg afla, en eðli máls samkvæmt mun vaxandi hluti þessara báta fara út í heilsárs útgerð að óbreyttum reglum. □ Byggt á gögmim frá Fiskifélagi íslands. Tafla 6 Smábátar á aflamarki sem skiluöu mesta aflaverðmæti 1993 Skipaskrár- Magn Verömæti Röö númer Heiti skips tonn þús. kr. 1. 2101 Magnús SH 205 645 45.413 2. 1930 ívar NK 124 344 27.935 3. 1791 Pétur Jacob SH 37 359 26.873 4. 1959 Esjar SH 75 318 23.234 5. 2047 Máni HF 149 288 19.267 6. 1954 Báröur SH 81 283 18.981 7. 1918 GæfalII VE117 271 17.908 8. 1887 Bresi AK 101 214 17.888 9. 2096 Hafdís KE 150 254 17.733 10. 1922 Magnús EA 25 379 17.625 Tafla 7 Krókaleyfisbátar sem skiluöu mesta aflaverömæti 1993 Skipaskrár- Magn Verömæti Röö númer Heiti skips tonn þús. kr. 1. 2049 Hrönn ÍS 303 325 19.831 2. 2069 Ólafur HF 251 219 13.338 3. 2177 Sunna ÍS 653 213 13.311 4. 7362 Óli Bjarnason EA 279 246 11.698 5. 7232 Kristín EA 37 227 11.237 6. 2085 Elías Már ÍS 99 172 10.540 7. 1998 Berti G ÍS 161 188 9.982 8. 2065 Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 162 9.931 9. 2084 Alli Vill ÍS 700 179 9.604 10. 7352 Hrefna ÍS 267 179 9.536 ÆGÍR APRÍL 1994 45

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.