Ægir - 01.05.1994, Blaðsíða 25
Verð á þorski eftir mánuðum
Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
■°" Markaðir + Gámar * Alls _1> Bein sala
Fiskifélag Islands
Verðþróun
Meöfylgjandi myndir sýna veröþróun helstu bolfisk-
tegunda áriö 1993. Verö á þorski, ýsu og ufsa hefur enn
lækkaö aö meöaltali milli ára en verö á karfa hefur aftur á
móti hækkað. Meðalverð þessara tegunda lækkaöi í öllum
tilfellum milli ára í beinum viðskiptum. Lækkunin nam
7,3% á þorski, 3,5% á ýsu og 8,6% á ufsa en minnst var
lækkun karfaverðs eða 1,2%. í viðskiptum á markaði
lækkaði verö allra tegundanna á árinu nema karfa sem
hækkaöi umtalsvert. Þannig var veröið 9,1% lægra á
þorski áriö 1993 en 1992 og 6,4% lægra á ýsu. Mest varö
lækkunin á ufsa eöa 21,6%, en karfi hækkaði eins og áöur
sagði og nam hækkunin 12,9%. Svipaða sögu er að segja
af gámasölunni. Þar lækkaði verð allra tegundanna nema
karfa. Breytingin milli ára var því 4,4%lægra þorskverð,
15,7% lægra ýsuverð, 5,7% lægra verð á ufsa en 10,6%
hærra verö á karfa.
Námskeið
Árleg sumarsigling Sæbjargar
hefst 7. júní nk.
Almenn námskeið
og smábátanámskeið verða haldin á
öllum viðkomustöðum skipsins.
Námskeiðin verða sem hér segir:
Grindavík
ísafjörður
Skagaströnd
Sauðárkrókur
Dalvík
Akureyri
7.-10. júní
13.-16. júní
21.-24. júní
28. júní - 1. júlí
5.-8. júlí
30. ágúst - 2. sept.
Slysavarnaskóli sjómanna
Sími 91-624884 • 985-20028
ÆGIR MAÍ1994 25