Ægir - 01.05.1994, Blaðsíða 35
Magn útflutnings eftir afurðaflokkum 1973-1993
Fryst Saltab Isab Hert Mjöl og lýsi Lagmeti AnnaS Alls
1973 95.311 40.006 60.712 1.683 125.530 1.751 883 325.876
1974 89.938 43.027 56.117 1.197 111.495 1.621 1.570 304.965
1975 96.729 49.089 77.676 1.805 142.269 1.094 93 368.755
1976 98.015 64.281 32.169 2.008 131.083 963 783 329.302
1977 106.642 52.342 15.920 3.088 219.016 1.760 1.171 399.939
1978 123.295 60.153 25.801 6.899 269.841 1.816 1.165 488.970
1979 146.304 69.905 44.523 3.280 298.098 1.832 1.881 565.823
1980 144.223 75.810 58.202 12.625 253.161 1.939 4.153 550.113
1981 133.237 82.371 35.134 18.988 213.675 1.740 10.075 495.220
1982 131.562 79.627 38.341 4.270 102.461 2.431 9.015 367.707
1983 145.588 71.495 44.021 6.463 51.540 2.867 13.443 335.417
1984 146.295 70.729 67.735 1.306 194.903 3.391 4.760 489.119
1985 156.063 77.992 165.075 1.103 287.620 3.773 6.388 698.014
1986 167.980 77.710 152.968 7.167 292.464 3.807 16.631 718.727
1987 177.090 89.847 119.641 7.282 232.758 3.942 11.660 642.220
1988 159.176 90.803 151.963 3.517 276.816 3.805 7.463 693.543
1989 190.474 79.760 176.763 4.731 185.880 3.560 11.600 652.768
1990 190.766 76.343 139.949 6.594 199.090 3.859 6.753 623.354
1991 193.970 61.929 95.667 6.386 99.624 2.576 11.494 471.646
1992 190.365 51.340 89.620 6.370 210.286 2.785 19.213 569.979
1993 201.971 50.270 75.192 6.785 275.362 2.709 23.079 635.368
Virði útflutnings eftir afurðaflokkum 1973-1993
(í millj. kr„ millj. $, á meðalgengi hvers árs)
Fryst Saltab Isaö Hert Mjöl og lýsi Lagmeti Annaö i Alls US$ M.gengi S
1973 9.215,8 3.331,1 1.599,1 343,0 4.352,8 293,5 54,3 19.189,6 214,0 89,7
1974 10.876,8 6.525,3 1.805,7 423,0 4.368,6 490,8 98,0 24.588,2 246,3 99,8
1975 18.267,0 10.706,8 1.457,5 897,7 5.489,7 465,5 54,9 37.339,1 243,0 153,7
1976 26.363,6 15.400,6 1.965,6 1.513,8 7.407,8 599,1 117,1 53.367,6 293,4 181,9
1977 38.763,8 14.327,4 1.339,6 2.415,6 18.091,4 1.254,7 142,6 76.335,1 384,0 198,8
1978 67.597,6 23.568,3 5.618,0 7.412,8 30.133,5 2.000,0 327,4 136.657,6 503,4 271,5
1979 110.436,5 40.458,2 11.644,7 5.062,9 39.483,2 3.052,4 901,8 211.039,7 599,3 352,1
1980 151.161,6 70.997,5 21.767,6 33.532,8 52.778,0 4.880,1 3.690,7 338.808,3 707,4 478,9
1981 2.063,5 1.273,6 199,2 812,8 665,7 63,6 100,9 5.179,4 715,2 7,2
1982 3.337,3 1.851,1 390,7 315,1 381,8 157,4 74,8 6.508,2 520,5 12,5
1983 7.701,3 2.755,3 742,7 741,5 466,3 381,1 260,4 13.048,6 522,7 25,0
1984 9.131,8 3.251,8 1.079,0 92,1 2.231,4 504,5 41,0 16.331,6 515,9 31,7
1985 14.101,7 4.815,7 2.599,8 183,6 3.498,1 713,4 27,3 25.939,6 625,5 41,5
1986 18.826,8 6.877,5 4.037,8 900,4 3.708,9 841,7 278,6 35.471,7 864,3 41,0
1987 21.119,3 10.004,1 4.958,6 1.082,1 2.976,0 1.113,3 181,8 41.435,2 1.073,4 38,6
1988 21.271,8 10.551,2 6.081,9 717,4 5.050,3 1.332,2 153,6 45.158,4 1.048,0 43,1
1989 29.454,1 11.556,4 9.194,8 1.252,4 4.932,0 1.493,8 419,0 58.302,5 1.020,3 57,1
1990 37.864,3 14.151,2 11.987,0 1.245,2 5.124,2 1.714,0 265,1 72.351,1 1.242,6 58,2
1991 44.025,6 15.060,9 10.369,4 963,6 2.829,2 1.339,5 443,7 75.031,9 1.270,9 59,0
1992 42.153,9 12.020,6 8.390,3 794,0 5.765,5 1.399,2 784,8 71.308,3 1.239,8 57,5
1993 46.736,6 10.912,0 7.620,2 974,6 7.535,4 1.521,0 791,8 76.091,6 1.123,3 67,7
Virði og hlutfallsleg skipting eftir verkunargreinum
Á meöfylgjandi myndum er sýnt verömæti útfluttra sjávarafuröa árin
1981-1993 en einnig magn og viröi saman á einni mynd og er viröiö sýnt í doll-
urum og SDR. Eins og þar kemur glöggt fram hefur viröi útflutningsins dregist
saman miöaö viö þessa gjaldmiöla þrátt fyrir aukningu aö magni til. Fyrsta
myndin sýnir viröi útfluttra sjávarafuröa mælt í SDR og hlut einstakra verkunar-
tegunda þar í. Vert er að hafa í huga gengisbreytingar dollara á því tímabili sem
myndin sýnir og hver áhrif þær
hafa á gengi SDR. Þannig hækkaöi
gengi SDR á tímabilinu 1982-1984
og sem afleiðing af þessu er fall út-
flutningsverðmæta á þessu tímabili
nokkuð ofmetið. Á sama hátt er
aukning útflutningsverömætis á
árunum 1985-1988 nokkuð of-
metin vegna falls SDR. Miöað viö
SDR náði útflutningsverðmæti
sjávarafuröa hámarki árið 1991
þegar það nam um 930 milljónum.
Áriö 1992 var það 887 milljónir
SDR en lækkar enn í 805 milljónir
árið 1993 eða sem nemur 10,2%
samdrætti milli ára.
Sé hlutfallsleg skipting í afurða-
flokka skoöuð kemur í ljós aö
nokkur breyting hefur oröið milli
ára í samræmi viö samsetningu afl-
ans svo og þróun undangenginna
ára hvað varöar vinnslu hans.
Þannig var útflutningsverömæti
frystra afurða 494 milljónir SDR
árið 1993 samanborið við 527
milljónir áriö 1992. Þetta svarar til
6,6% minnkunar milli ára, en hlut-
deild þessa afurðaflokks af heildar-
verðmætinu hækkar úr 59,4% í
61,4% og gætir hér vafalaust áhrifa
sjófrystingar. Verðmæti útflutn-
ings saltaðra afurða dregst saman
um 28,6%. Hlutdeild þeirra af
heildarverðmætinu fer úr 16,7% í
14,3% og er það til samræmis viö
áratuga þróun breyttra vinnsluað-
ferða. ísaðar afurðir dragast saman
um 28,5% að verðmæti miðað við
SDR og dregst hlutdeild í heildar-
útflutningsverðmæti saman úr
11,7% í 10%. Óveruleg breyting
varö milli ára í útflutningi skreiðar.
Eini verkunarflokkurinn sem eykur
bæði verðmæti og hlutdeild um-
talsvert er lýsi og mjöl. Árið 1993
var verðmæti útflutnings á lýsi og
mjöli 79,7 milljónir SDR en 71,2
milljónir SDR ári áður. Aukningin
milli ára er þannig 12% og hlut-
deild þessa verkunarflokks fer úr
8% í 9,9%. Breytingar varðandi
lagmeti eru óverulegar.
ÆGIR MAÍ1994 35