Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1994, Blaðsíða 36

Ægir - 01.05.1994, Blaðsíða 36
Skipting útflutnings eftir markaðssvæöum og einstökum löndum í töflu er sýnd skipting útflutningsverðmætis sjávarafuröa eftir markaðssvæöum. Tölurnar eru í milljónum króna á verðlagi hvers árs. Skýrust mynd af þróun útflutningsins fæst með skoðun hlutfallslegs verðmætis til einstakra markaðs- svæða. Á síðasta ári var hlutfallslegt verðmæti til Evrópubandalagsríkja langmest líkt og verið hefur frá þvi á seinni hluta níunda áratugarins en þó dróst það nokkuð saman á árinu miöaö við árið áöur. Þannig var hlutfall þessara ríkja 62,7% árið 1993 en 70,4% árið áður. Ameríka er næsta mark- aössvæði í röðinni hvað varðar útflutningsverð- mæti en hlutdeild hennar hefur vaxið úr 12,9% árið 1992 í 18,0% árið 1993. Þriðja hæsta útflutn- ingsverðmætið fæst frá Asíulöndum en hlutdeild þeirra er 13,1% og hefur hlutdeildin einnig vaxið þar. Hún var 10,4% árið 1992. Hlutur EFTA-ríkja hefur heldur vaxið. Árið 1993 var útflutningsverð- mætið til þeirra 4,8% af heildarverðmætinu en 4,3% árið áður. Verðmæti útfluttra sjávarafurða eftir markaössvæðum árin 1973-1993 1973 1978 1983 1988 1993 Heimild: Hagstofa íslands □ Asía IH Afríka ■ Ameríka SÖ.Evrópul. ■ A-Evrópa 0EB ■ Efta Skipting útflutningsverömætis á lönd og smærri markaðssvæði er sýnd í töflu. Þar sést að Bretland er eins og áður helsta vib- skiptalandið meb 22,7% útflutningsverðmætisins í krónum en Bandaríkin koma þar á eftir með 17,1%. Evrópulöndin Frakkland og Þýskaland fylgja svo á eftir. Verðmæti útfluttra sjávarafurða eftir markaðssvæðum 1973-1993 (í millj. kr. á verðlagi hvers árs) Efta EB Austur- Evrópa* Önnur Evrópul. Ameríka Afríka Asía Ástralía Annað 1973 2.095,3 6.586,0 1.726,0 999,0 6.985,4 35,9 740,5 14,8 12,8 1974 4.670,7 5.468,5 3.533,2 1.987,6 7.436,5 107,6 1.360,6 12,7 10,8 1975 7.000,6 7.514,8 5.118,3 2.631,1 13.953,5 670,1 424,1 9,2 17,4 1976 10.560,3 11.165,3 5.294,1 2.771,0 21.342,1 996,2 1.155,6 27,3 55,7 1977 9.788,5 18.616,2 9.485,7 3.963,7 30.033,2 2.471,8 1.912,3 26,4 37,3 1978 13.544,5 39.529,7 10.800,7 9.275,4 51.798,6 7.072,8 4.549,2 43,5 43,2 1979 23.033,2 69.354,1 16.914,5 13.284,7 75.855,4 3.170,0 9.190,8 42,3 217,0 1980 40.106,4 114.701,9 33.408,9 15.116,8 96.072,9 32.939,6 6.031,2 79,7 250,7 1981 860,5 1.360,2 490,6 193,9 1.265,6 892,7 110,8 1,6 3,3 1982 1.192,2 2.153,2 614,9 8,5 2.067,8 311,9 166,6 2,6 8,9 1983 1.489,1 3.842,7 1.011,0 460,4 4.978,4 925,0 337,2 4,8 - 1984 1.743,2 5.403,1 1.861,5 761,7 5.767,0 59,8 673,0 20,2 42,1 1985 3.153,2 9.671,9 2.217,1 1.133,0 8.484,2 72,0 1.155,9 27,5 24,8 1986 2.352,9 19.278,8 2.249,9 77,0 8.949,3 847,9 1.690,5 8,1 17,3 1987 1.868,5 24.260,8 2.190,0 48,0 8.669,4 829,6 3.529,6 27,3 12,0 1988 2.277,1 27.619,2 3.017,6 112,6 6.901,1 692,6 4.482,9 28,6 26,6 1989 3.023,0 34.928,2 3.304,5 315,3 10.404,5 462,8 5.746,8 103,1 - 1990 2.986,3 51.465,5 2.130,6 794,0 8.805,4 644,7 5.460,1 48,8 1991 2.269,2 52.535,1 175,5 590,3 10.953,6 683,1 7.591,6 48,4 185,2 1992 3.051,5 50.234,4 39,7 137,6 9.233,6 690,0 7.450,6 23,2 447,8 1993 3.632,3 47.728,9 160,3 5.4,3 13.694,7 857,9 9.937,3 26,0 _ *Comecon lagt niöur 1990, Austur-Evrópa frá 1991. Tími einokunai 'i nm innar e r liðinn Eimur er íslenskt fyrirtæki sem í 25 ár hefur þjónað viðskiptavir sínum með gæðakolsýru m.a. til matvælaiðnaðar og málmsuðu. /^\)^^tilefni af 25 ára ^ ^—^afmælinu , ^ var ákveðið að þjóna O (J/ V viðskiptavinum ; (JJ S ~ J enn betur með því að færa út kvíarnar ' sm ^}íC/y • o?// og bjóða jafnframt ^ upp á aðrar gastegundir. UMBOÐSAÐILI: KAUPFÉLAG ÁRNESINGA SELFOSS NÝTT Á ÍSLANDI: • Mapp skurðargas •Aukin gæði, ör • Eims Secure 18 Blandgas *Aukin • Eims Aroco 8 Blandgas *Lágmark • Eims Edling Blandgas •Fyrir rústf • Allar flöskur 200 bar flöskur «Meir • Sækjum og sendum á Stór-Reykjai • Tæknileg aðstoð. • Hröð og góð þjónusta. EINJUIG BJOÐUM VIÐ: • Kolsýru. • Eims Argon 4,0. • Súrefni 2,5. • Acetylen. 815 Þor • Áhöld, tæki og aukahlutir. Drei yggi og sparnaður. suðugæði. s eftirvinnsla ría suðu á Mig/mag. a innihald-Færri ferðir-Minni kostnaður. hkursvæðinu. * Verslum við íslenskt fyrirtæki lEimurhf i Skrilstofa og verksmiðja Halnarskeið 65, lákshöfn, sími 98-33555, Kvöld og helgar 984-53489. fistöð Eirhölðal3, 112 Reykjavík.sími 91-673070. Setjið ykkur í samband við nýjan og betri j^alkost og kynnist því besta á markaðinum. 36 ÆGIR MAÍ 1994 ÆGIR MAÍ1994 37

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.