Ægir - 01.05.1994, Blaðsíða 45
og hin meö tromlumálin 273 mmo x 800
mmo x 1000 mm. Báðar vindurnar eru
knúnar af Bauer HMB 7-9592 vökvaþrýsti-
mótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víra-
lag) er 7.5 tonn og tilsvarandi dráttarhraöi
44 m/mín.
Hjálparvindur afturskips: Pokalosunar-
vinda, af geröinni RR1000, er staðsett á
toggálga. Hún er búin einni tromlu (250
mmo x 650 mmo x 300 mm) og knúin af
einum Danfoss OMVS 630 vökvaþrýstimót-
or um gír (7:1), togátak á tóma tromlu (1.
víralag) er 5.0 tonn.
Útdráttarvinda, af gerðinni RR500, er
staðsett á toggálga. Hún er búin einni
tromlu og knúin af einum Danfoss OMVS
315 vökvaþrýstimótor um gír (5:1), togátak
á tóma tromlu (1. víralag) er 3.0 tonn.
Tvær bakstroffuvindur, af gerðinni S.200,
eru á pokamastri, togátak 0.5 tonn.
Ein 2.5 tonna Pullmaster hjálparvinda er
fyrir 2000 kg lóð í millivír fyrir tveggja-
vörpu togveiðar, staðsett á toggálga.
losunarkrani: Aftarlega á togþilfari, s.b.-
megin við vörpurennu, er vökvaknúinn los-
unarkrani, gerð M180K3, lyftigeta 18 tm,
armlengd 9 m, búinn 2ja tonna vindu.
Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.
Ratsjá: Racal Decca, Bridge Master C251/4
(10 cmS), ARPA ratsjá, 96 sml, með
dagsbirtuskjá.
Ratsjá: Racal Decca, Bridge Master C181/4
(3 cmX), 96 sml ratsjá með dagsbirtuskjá.
Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í
þaki.
Gyroáttaviti: Robertson RGC10.
Sjálfstýring: Robertson AP45.
Vegmœlir: Ben Eco3C.
Loran: Raytheon, Raynav 780.
Gervitunglamóttakari: Magnavox MX200D
(GPS) með MX50R leiðréttingarbúnaði.
Leiðariti: Macsea, stjórntölva.
Dýptanncelir: Kaijo Denki KMC 300, 24 og
50 KHz tíðni, 2 KW sendir.
Dýptarmœlir: Kaijo Denki KMC 2000, 24
og 50 KHz tíðni, 8 KW sendir.
Höfuðlínumcclir: Kaijo Denki, KCN 300.
Aftamœlir: Scanmar C-604.
Talstöð: Sailor RE-2100 Compact, 400 W
SSB.
Örbylgjustöð: Sailor RT2047, 55 rása
(duplex).
Örbylgjustöð: Sailor RT2048, 55 rása (simplex).
Veðurkortamóttakari: Communications HF-150, tengdur tölvu.
Sjávarhitamælir: Furuno T2000.
Auk framangreindra tækja má nefna Vingtor kallkerfi, tvo Sailor R2022
móttakara, Sailor R501 vörð, Sailor CRY 2002 dulmálstæki, Lokakta navt-
ex, Haftækni HT100 hraðaflestrartæki frá loran og GPS, Sharp telefax,
Hyundai tölvu með prentara og olíurennslismæli frá Ben í tengslum við
vegmæli. Þá er í skipinu sjónvarpstækjabúnaður frá Elbex fyrir tog- og
vinnuþilfar, með fimm tökuvélum og tveimur skjám í brú.
Aftast í stýrishúsi eru stjórntæki fyrir togvindur (þrjár), grandaravindur
og hífingavindur, jafnframt því sem togvindur eru búnar átaksjöfnunar-
búnaði frá F.K. Smith, gerð TA 802H.
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna tvo 12 manna Viking gúmmí-
björgunarbáta, Sailor SP3110 neyðartalstöð, Tron neyðarbauju, flotgalla og
tvö reykköfunartæki. □
FLOTTOGS HLERAR
„FYRIR ALLAR FL0TT0GS VEIÐAR
J. HINRIKSSON H.F.
SÚÐARVOGI 4 SÍMAR 81 46 77 / 68 07 75
104 REYKJAVÍK MYNDSENDIR 68 90 07
„FRAMLEIÐENDUR TOGBÚNAÐAR í ÁRATUGI"
ÆGIR MAÍ 1994 45