Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1994, Blaðsíða 38

Ægir - 01.05.1994, Blaðsíða 38
Verðmæti útfluttra sjávarafurða árin 1984-1993 (í millj. kr. á verðlagi hvers árs) 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 Austurríki 0,4 1,5 3,8 16,2 36,7 23,2 25,0 16,3 17,3 24,9 Bretland 2.270,5 5.280,9 7.710,4 8.517,0 10.336,3 12.719,7 19.744,0 18.777,3 18.092,9 17.275,1 Danmörk 450,2 627,1 1.224,6 1.487,7 1.390,7 2.201,2 4.010,6 3.186,1 4.250,6 4.692,6 Færeyjar 40,8 141,6 51,1 43,2 101,8 280,6 793,9 541,5 137,6 45,9 Noregur 89,9 435,0 660,2 293,0 781,6 857,8 812,4 773,3 1.177,2 2.255,3 Portúgal 998,6 1.907,7 2.907,4 4.957,9 5.216,5 3.417,6 3.274,0 4.230,2 2.522,8 1.517,9 Sviss 50,5 58,1 180,5 169,4 101,5 151,9 134,8 53,6 107,6 132,2 Svíþjóö 221,4 211,8 831,6 706,8 773,8 1.036,6 1.266,9 1.082,5 991,8 653,8 Belgía 50,5 58,3 118,5 200,4 228,5 400,4 712,7 989,0 1.143,8 1.229,1 Holland 158,6 241,4 283,8 220,5 559,9 1.209,9 1.057,7 1.082,7 1.101,1 1.365,6 Frakkland 637,0 1.075,7 1.788,9 2.277,2 2.646,4 4.409,9 7.441,1 8.810,7 8.244,7 7.480,8 Ítalía 326,9 472,4 982,7 1.399,2 1.201,9 2.061,1 2.084,8 2.586,7 1.853,9 1.654,1 Þýskaland 1.295,8 1.608,3 2.477,5 3.067,0 3.516,1 5.032,8 7.617,9 7.715,7 7.468,1 7.118,0 Finnland 382,4 539,1 676,8 683,1 583,5 953,5 747,1 343,5 757,3 566,1 Grikkland 209,1 289,1 391,6 540,4 483,2 816,1 859,3 731,4 1.007,2 775,1 írland 2,7 18,5 7,0 34,6 15,4 - 71,3 20,4 41,6 60,6 Spánn 635,5 926,2 1.386,0 1.557,8 2.102,5 2.667,3 4.573,3 4.364,1 4.457,8 4.480,3 Júgóslavía 85,4 65,2 25,9 4,8 10,8 34,7 46,9 48,8 4,6 11,2 Pólland 212,7 234,1 445,2 449,6 825,2 1.127,5 123,7 174,0 0,1 24,8 Rússland/Sovétríkin 1.514,9 1.900,9 1.728,8 1.664,9 1.925,4 1.982,2 1.909,9 - 26,1 90,2 Tékkland/Slóvakía 98,6 48,5 36,5 35,8 63,4 185,9 24,1 1,5 8,9 3,9 Ungverjaland %5 8,7 2,2 10,5 122,4 - 26,0 - - - Búlgaría 32,8 - - - - - - - - - Lúxemborg 1,8 0,2 0,4 1,1 3,0 1,1 18,8 40,7 50,5 79,6 Bandaríkin 5.720,4 8.418,6 8.886,4 8.570,4 6.741,7 9.991,5 8.494,9 10.637,0 8.952,1 13.049,4 Önnur Ameríkulönd 46,6 65,6 62,9 99,0 159,4 394,9 310,5 316,6 281,3 645,3 Afríkulönd 59,8 72,0 847,9 829,6 692,6 462,8 644,7 683,1 689,9 857,9 Asíulönd 673,0 1.155,9 1.690,5 3.529,6 4.482,9 5.739,1 5.460,2 7.591,7 7.450,6 9.937,3 Ástralía 20,2 27,5 8,1 27,3 28,6 103,1 48,9 48,4 23,2 26,0 Óskilgreint 42,1 24,8 17,3 12,0 26,6 40,0 15,7 185,1 447,8 38,6 Samtals 16.331,6 25.914,7 35.434,5 41.406,0 45.158,3 58.302,4 72.351,1 75.031,9 71.308,4 76.091,6 Fjármunamyndun Heildarútgjöld þjóðarbúsins til fjármunamyndunar voru mjög lág á síðasta ári, urðu raunar lægri en nokkru sinni síðan á fimmta áratugnum. í þessu tilliti kemur það ekki á óvart að fjárfesting í sjávarútvegi lækki umtalsvert milli ára. Þá átti sér stað umtalsverð breyting fiskiskipa- flotans sem kallaði á mikla fjárfestingu, einkum árið 1992. Samkvæmt bráðabirgðatölum Þjóðhagsstofnunar nam fjárfesting í sjávarútvegi 3.700 milljónum króna 1993, en hún var hins vegar 7.070 milljónir árið á undan. Þannig er fjárfestingin á síðasta ári rétt rúmur helmingur þess sem hún var árið á undan. Stærstan hluta hinnar miklu fjár- festingar árið 1992 má rekja til kaupa á vinnsluskipum en úr slíkum kaupum hefur dregið aftur eftir að reglur voru settar um vinnslu sjávarafurða um borð í veiðiskipum. Árið 1993 jókst fjárfestingin í vinnslu í fyrsta sinn síð- an árið 1990, en í veiðum hefur hún ekki verið lægri all- an síðasta áratug miðað við fast verðlag. Árið 1993 var fjárbinding vinnslunnar 86 milljónir á verðlagi ársins 1980 en tilsvarandi upphæð fyrir árið 1992 er 81,9 milij- ónir. Sambærileg fjárbinding í veiðum var 107,8 milljónir árið 1993 miðað við 331,6 milljónir árið á undan. Þannig varð um 5% aukning í fjármunamyndun vinnslunnar en fjármunamyndun veiðanna er einungis 32,5% af því sem hún var árið á undan. Hlutfall sjávarútvegsins af heildarfjármunamyndun lækkabi milli ára, var 6% á árinu 1993 en 10.9% árið á undan, en eins og áður sagbi átti sér stað óvenju mikil fjárfesting það ár, einkum í vinnsluskipum. Árið 1993 var meiri áhersla á vinnsluna, sérstaklega á vélar og tæki, og varð þar nokkur aukning í fjárfestingu milli ára. Vert er þó að taka fram að erfitt getur reynst að aðskilja fjárbindingu veiða og vinnslu á síðustu árum, sérstaklega með tilkomu nýrrar tækni um borð í skipum. Á mynd er sýnd þróun fjármunamyndunar í sjávarút- vegi síöustu ár, en tilsvarandi upplýsingar er ab finna í töflu á næstu síðu. í samræmi við minni fjárfestingu í sjávarútvegi á síð- asta ári dregst fjármunaeignin á föstu verði töluvert sam- an. Samdrátturinn nemur 122 milljónum á verðlagi árs- ins 1980 miðað við bráðabirgðatölur hvors árs. Til saman- burðar má geta þess ab meðalsamdrátturinn á tímabilinu 38 ÆGIR MAÍ 1994

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.