Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1994, Blaðsíða 3

Ægir - 01.10.1994, Blaðsíða 3
* I Volvo Penta hefur um árabil verið mest selda bátavélin á íslandi í flokki 100-200 hestafla véla með um 80% hlutdeild* og í flokki 100-500 hestafla véla er Volvo Penta með 56% hlutdeild. Þetta er engin tilviljun þar sem Volvo Penta hefur reynst frábærlega vel við íslenskar aðstæður í áratugi. Þetta ásamt öflugri þjónustu Brimborgar hefur gert Volvo Penta að sigurvegara á íslandi. Báturinn á myndinni er nýji Sómi 860 sem framleiddur er af Bátasmiðju Guðmundar en Sóma bátarnir hafa notið óhemju vinsælda um árabil. Bátasmiðja Guðmundar valdi að sjálfsögðu Volvo Penta í Sóma 860 og erTAMDól A 306 hestafla dieselvél með beinum öxli staðalbúnaður í honum. Sölumaður okkar veitir þér allar frekari upplýsingar. ' Upplýsingar fengnar hjá Siglingamálastofnun Ríkisins úr skrá yfir opna vélbáta með vélar skráðar 1987 - 1992 BRIMB0RG FAXAFENI 8 • SIMI 91- 685870 8 AF HVERJUM10 VELJA V0LV0 PENTA

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.