Ægir - 01.10.1994, Blaðsíða 44
Kapalvinda: Á toggálgapalli, yfir skutrennu, er kapalvinda
af gerð UM2202 (tveggja hraöa) fyrir Simrad höfuðlínusón-
ar. Vindan er búin einni tromlu (440 mmo x 1000 mmo x
1000 mm), sem tekur um 4700 m af 11 mmo vír, togátak
vindu á miðja tromlu er 3.6 tonn og tilsvarandi dráttarhraði
112 m/mín, miðað við lægra hraðaþrep.
Rafeindatæki, tæki í brú o.fi.
Ratsjá: Atlas 9600 (10 cm S), ARPA.
Ratsjá: Atlas 9600 (3 cm X), ARPA (aukaskjár fyrir Atlas
ratsjár við vindustjórnun).
Ratsjá: Furuno FR 2030 ( 10 cm S ) með innb. plotter (rat-
sjárskanner á pokamastri).
Seguláttaviti: C. Plath, spegiláttaviti í þaki.
Gýróáttaviti: C. Plath, Navigat XII.
Sjálfstýring: C. Plath, Navipilot V.
Veginœlir: C. Plath, Naviknot III/NF.
Örbylgjwniöunarstöð: Furuno FD 527.
Loran/GPS: Trimble Navigation, gerð 10 X .
Gervitunglamóttakarar: Tveir Trimble Navigation, gerð
NT200, með Navbeacon XL leiðréttingarbúnaöi.
o Austurströnd 1-170 Seltjarnarnes
Sími: 91-625580 ■ Heima: 91 - 27865
Fax:91-625585
mótorar
Eigum á lagen hina
viðurkenndu DUTCHI
rafmotora
0,25 - 90 kl/V220/380 ■ 380/060 volt
Allar gerðir llansa
HAGSTÆÐ VERÐ
SKIPAVARAHLUTIR HF.
Leiðariti: Furuno GD500(ratsjárplotter) með 20" litaskjá.
Leiðariti: Ocean Tech, Sea-Plot.
Leiðariti: Macsea, stjórntölva.
Dýptarmœlir: Atlas Fischfinder 793DS djúpsjávarmælir
(litamælir) með veltibotnstykki (33 KHz) og aukatíðni (24
KHz), tengdur litaprentara, Hewlett Packard, Paint Jet.
Dýptanncelir: Atlas Fischfinder 793DS djúpsjávarmælir
(litamælir) með veltibotnstykki (33 KHz ) og tengingu við
áðurnefndan litaprentara.
Sónar: Furuno CSH 22 F, 24KHz tíðni, „Omni"-sonar með
litaskjá.
Höfuðlínusónar: Simrad FS3300, kapalmælir.
Höfuðlínumcelar: Tveir Furuno CN22 (þráðlausir), með 40
og 50 KHz tíðni.
Aflamcelir: Scanmar CGM04 (litaskjár) með SRU400 mót-
takara, tveimur trollaugum og tilheyrandi nemum og bún-
aði.
Talstöð: Skanti TRP 8400D, 400 W mið- og stuttbylgju-
stöð.
Örbylgjustöð: Furuno FM 7000 (duplex).
Örbylgjustöð: Skanti VHF3000 (semi-duplex).
Örbylgjustöð: Furuno FM2520 (semi-duplex).
Veðurkortamóttakari: Furuno FAX214.
Sjávarhitamœlir: Furuno T2000.
Vindmœlir: Aanderaa, gerð 3400, vindhraða- og vind-
stefnumælir.
Auk ofangreindra tækja er Steenhans kallkerfi, innan-
hússsímakerfi (og kallkerfi) frá Alcatel-Brimrún, Skanti
WR6020 vörður, Trimble Navigation Standard C gervi-
tunglafjarskiptatæki með PC-tölvu, Furuno NX 500 navtex
móttakari og Richo telefax. Þá er í skipinu sjónvarps-
tækjabúnaður frá Norma, tvö myndkerfi með fjórskiptum
skjá og fjórum tökuvélum (á togþilfari og vinnsluþilfari)
hvort kerfi, auk myndkerfis í vélgæsluklefa fyrir mjölverk-
smiðju. Fyrir vinnsluskráningu o.fl. er 486 PC-tölva með
prentara.
Aftast í brú eru stjórntæki frá Rafboða-Rafur fyrir tog-
vindur, grandaravindur, hífingavindur og flotvörpuvindur.
Jafnframt eru togvindur búnar tölvustýrðum sjálfvirkum
stjórnbúnaði frá Rafboða-Rafur með átaks- og víra-
lengdarmælum, snertiskjá í frambrú o.fl. Úr brú er jafn-
framt unnt að stjórna skutrennuloka og kapalvindu. í sér-
stökum vindustjórnklefa, s.b.-megin aftarlega á togþilfari,
eru stjórntæki frá Rafboða-Rafur fyrir togvindur, grandara-
vindur, bobbingavindur, hífingavindur, pokalosunarvind-
ur, útdráttarvindur og flotvörpuvindur. Þá er þar einnig
stjórnun á ísgálgum, streðurum, skutrennuloka og
deilihliði.
Af öryggis- og björgunarbúnaöi má nefna: Sex manna
léttbát úr trefjaplasti með utanborðsvél, fjóra 20 manna
Viking gúmmíbjörgunarbáta, flotgalla, reykköfunartæki,
tvær Skanti 9110 neyðartalstöðvar (GMDSS) og Skanti TP2
neyðarbauju (406 MHz). □
44 ÆGIR OKTÓBER 1994