Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 71

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 71
reyna að draga úr tjóni sínu eða koma í veg fyrir það, t.d. með því að semja við annan aðila. Þetta er t.d. talið gilda vegna samninga um gistipantanir. Ef skilyrði eru til þess að afturkalla slíkan samning (afpanta), þá bakar það ekki þeim bótaskyldu, sem afturkallar. Meðal þeirra sjónarmiða, sem almennt eru lögð til grundvallar við mat á því, hvort afpöntun hafi verið heimil án þess að baka þeim, sem afpantar, bótaskyldu, eru eftirfarandi: a) hvort um hæfilegan fyrirvara hafi verið að ræða, þegar afpantað var, b) hvort fullnægjandi ástæður lágu því til grundvallar, að afpantað var, c) hvort um mikilvæga hagsmuni er að ræða fyrir þann, sem afpantar, t.d. vegna þess að þau not, sem hann ætlaði að hafa í upphafi, eru ómöguleg, d) hvort viðsemjandinn geti forðað tjóni með því að semja við þriðja mann og e) hvort ákvörðun bóta sé miklum vandkvæðum bundin.66 6.3 Réttur til afpöntunar í lausafjárkaupum 6.3.1 Réttur til efnda með því að krefjast greiðslu Seljandi getur samkvæmt 1. mgr. 52. gr. kpl. haldið fast við kaupin og krafið kaupanda um greiðslu kaupverðsins.67 Þetta gildir þó ekki á meðan ekki er unnt að greiða vegna stöðvunar samgangna eða greiðslumiðlunar eða vegna annarra atvika, sem kaupandi getur hvorki stjórnað né yfirunnið. Hér kemur fram sú meginregla, að seljandinn getur haldið fast við kaupin og krafist þess, að kaupandinn greiði kaupverðið.68 Dæmi um atvik, sem hér geta fallið undir, eru t.d. verkfall í banka eða miklar vélarbilanir, sem valda því, að greiðsla getur ekki farið fram. í ákvæðinu er einnig nefnd stöðvun „vegna annarra atvika“. Þar gæti t.d. verið um að ræða gjaldeyrishömlur. Undantekningar þessar þykja nægilega rök- studdar með hliðsjón af samsvarandi undanþágum til handa seljanda skv. 23. gr. laganna. Tilvikin, sem hér eru höfð í huga, eru ekki með öllu óraunhæf því að gera má ráð fyrir, að óyfirstíganlegar hindranir geti staðið í vegi fyrir greiðslu á réttum tíma. Hins vegar er ljóst, að þær ástæður, sem afsakað geta kaupanda, eru færri en þær, sem afsaka seljandann og afhendingardrátt af hans hálfu. 66 Bernhard Gomard: Obligationsret Almene emner, 1. hæfte. Naturalopfyldelse, bls. 25-26, og Viðar Már Matthíasson: Fasteignakaup Helstu réttarreglur, bls. 122. 67 Um 52. gr. norsku kaupalaganna sjá John Egil Bergen og Stein Rognlien: Kjppsloven, kom- mentarutgave, bls. 296-302; Roald Martinussen: Kjopsrett, bls. 143-147 og Erling Selvig: Kjöjtsrett til studiebruk, bls. 300-301. 68 Ákvæði þetta svarar til 79. gr., sbr. 28. gr. Sþ-samningsins. í því er fjallað um rétt seljanda til þess að krefjast greiðslu, en um rétt seljanda til þess að krefjast þess af kaupanda, að hann stuðli að efndum er fjallað í 53. gr. Ákvæði 52. og 53. gr. eiga sér hliðstæðu í 23. gr. laganna, sem fjallar um rétt kaupanda til þess að krefjast efnda. í eldri lögum var ekki ákvæði sambærilegt við lagagreinina, en í 28. gr. þeirra kom fram, að seljandinn átti rétt á að halda fast við kaupin. Þá er 3. mgr. lagagreinarinnar að hluta svipaðs efnis og 31. gr. eldri laga. Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 129." 327
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.