Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 89

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 89
seljanda við að flytja hlutinn til baka sem hluta umönnunarkostnaðar. Ef af- hending verður raunhæf síðar, gildir hið sama sennilega einnig um kostnað við að flytja hlutinn á afhendingarstað á nýjan leik. Ef um kostnað er að ræða, sem ekki stendur í sambandi við umönnun hlutarins, heldur má alfarið rekja til þeirra vanefnda, sem leiddu til umönnunarskyldunnar, fæst hann bættur sam- kvæmt reglum 27., 40. og 57. gr. Hvað telst forsvaranlegt í þessu sambandi, fer eftir mati á aðstæðum hverju sinni, og ber þá sérstaklega að hafa í huga tegund hlutar, staðsetningu hans, stöðu og möguleika seljanda. Kostnaður getur t.d. falist í fermingu og affermingu í tengslum við flutninga, geymslu hjá seljanda eða þriðja manni, viðhaldi hlutar, ráðstöfunum til að forða hlut frá tjóni, tryggingarkostnaði og eftir atvikum sölu samkvæmt ákvæðum 76. gr. Síðari málsliður 75. gr. veitir þeim aðila, sem umönnunarskyldan hvílir á, heimild til að halda hlutnum hjá sér til tryggingar kröfu sinni samkvæmt ákvæðinu. Hvað kaupandann varðar, felur ákvæði þetta í sér rýmkun miðað við ákvæði 55. gr. eldri laga, sem ekki tók sérstaka afstöðu til þessa álitaefnis. Samningsaðili getur vamað því, að gagnaðili hans haldi hlut hjá sér með því annaðhvort að greiða kostnaðinn eða setja tryggingu fyrir greiðslu hans. Trygg- ing getur verið hentugt úrræði fyrir gagnaðila, t.d. ef upp kemur deila um það, hvort kostnaður, sem á er fallinn, telst hæfilegur eða ekki. 7.6.6 Sala af hálfu umönnunaraðila 7.6.6.1 Almenn atriði Samningsaðila, sem skylt er að annast um söluhlut, er samkvæmt 1. mgr. 76. gr. kpl. heimilt að selja hlutinn ef hann getur ekki annast um hann án þess að baka sér verulegan kostnað. Sama gildir ef gagnaðili dregur óhæfilega lengi að taka við hlutnum eða greiða kaupverðið og geymslukostnað.95 Ef hætt er við, að hlutur rými fljótt eða eyðileggist eða kostnaður við geymslu hans verði óhæfilega mikill, ber samkvæmt 2. mgr. 76. gr. að selja hlutinn, ef þess er nokk- ur kostur. Standa skal að sölu með forsvaranlegum hætti, sbr. 3. mgr. 76. gr. Ef kostur er, skal gera gagnaðila viðvart um það með hæfilegum fyrirvara, að hluturinn muni verða seldur.96 Samkvæmt þessu er ýmist um heimild eða skyldu til sölu að ræða. 7.6.6.2 Heimild samningsaðila til sölu í 76. gr er gert ráð fyrir fjómm ólíkum skilyrðum fyrir heimild samningsaðila til þess að selja hlut, sem honum er skylt að annast um.97 95 Um 76. gr. norsku kaupalaganna sjá John Egil Bergen og Stein Rognlien: Kjppsloven, kom- mentarutgave, bls. 404-410. 96 Lagagreinin svarar til 88. gr. Sþ-samningsins. Sambærilegar reglur voru í 34. og 35., sbr. 55. gr. eldri kaupalaga. Þegar hlutur hefur verið seldur, eins og áskilið er í grein þessari, hefur umönnun- arskyldu verið fullnægt og tekur þá við uppgjör skv. 78. gr. 97 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 164-165. 345
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.