Ægir - 01.02.1996, Qupperneq 2
EFNISYFIRLIT
FISKVINNSLUHÚSA
EIGENDUR
RÍKISINS
NÁMSKEIÐ
Eftirtalin námskeið verða haldin í
Reykjavík.
Almenn námskeió:
19. - 22. mars
9.-12. apríl
Kaupskipa námskeió (STCW):
15.-19. apríl
Upprifjun STCW:
27. - 28. mars
Námskeiö í meóferó slasaóra
og notkun lyfjakistu:
1.-3. apríl
Skipstjórnarnámskeió:
23. - 24. april
Slysavarnaskóli sjómanna
Sími 562 4884 • 852 0028
4 Úr ýmsum áttum
Á aö auka veiðar á þorski. Reytingur.
Símakrókurinn skásti kosturinn.
Fiskur mánaðarins. Pólsk útgerð í
vanda.
6 Enga „kortér í þrjú“ gæja
Hilmar Snorrason í
Slysavarnaskólanum
8 Sjávarsíðan
Flest slys verða á togurum. Annáll
janúar. Maöur mánaðarins. Orð í
hita leiksins.
10 Útgerðin upp úr
öldudalnum
Báröur Hafsteinsson í Skipatækni.
Vöxtur ýsu við ísland
Einar Jónsson fiskifræðingur fjallar um
ýsustofninn viö ísland. „Vöxtur ýsu viröist vera
háöur flóknu samspili ýmissa breyta, svo sem
hitafari, fæöuframboði, árgangastærö og kyn-
þroska. Af framangreindum dæmum verður vart
úr því skorið hvaða þáttur er mest afgerandi.
Sýnt hefur verið fram á aö meðallengd ýsu eftir
aldri fellur nokkuö að fallandi hitastigi á þeim
svæðum þar sem hún veiðist og hefur væntan-
lega alist upp. Ljóst er að hitafarsáhrifin á vöxt
hljóta að vera mikil fyrst þau eru á annaö borð
greinanleg því göngur milli svæða hljóta að
draga úr auðsæi slíks vaxtarmunar en ýsa mun
almennt sækja úr kalda sjónum suður á bóginn
til hrygningar þegar hún verður kynþroska.
12 Alltaf má fá annað skip
Björgvin Ólafsson skipasali.
14 Öldungar í hvíldarstöðu
Rafn Magnússon lítur eftir
hvalbátunum.
21 Falskt öryggi verra en ekkert
Jóhannes Sævar Jóhannesson í Prófun.
26 Vöxtur ýsu við Island
Einar Jónsson fiskifræðingur.
15 Vel sóttur fundur
Fiskifélagsins
16 Eftirlit hins opinbera,
ofvaxinn iðnaður
31 Venus HF 519
41 Júlíus Havsteen ÞH 1
Skipslýsingar tæknideildar Fiskifélagsins.
46 Skipamyndir fyrir áskrifendur
Falskt öryggi verra en ekkert
segir Jóhannes Sævar Jóhannesson í Prófun. „Brunamálastofnun hefur aldrei sinnt
eftirlitshlutverki sínu almennilega. Hjá slökkviliðum hér og þar um landið má finna
reykköfunartæki sem aldrei hafa verið skoöuð, hylki sem eru komin langt fram yfir
þrýstiprófun og þannig mætti lengi telja ... Aö minu mati hefur Siglingamálastofnun
ekki fylgst nægilega vel með því hvernig að þessum málum er staöið og kenni hreinlega
um þeirra vankunnáttu og áhugaleysi og þeir hafi ekki upplýst gúmmíbátaþjónusturnar
nægilega vel."
Ægir, rit Fiskifélags íslands. ISSN 0001-9038. Útgefandi: Skerpla fyrir Fiskifélag íslands. Ritstjórar: Bjarni Kr. Grímsson
Cábm.) og Þórarinn Friðjónsson. Blaðamaður: Páll Ásgeir Ásgeirsson. Auglýsingastjóri: Sigurlín Guðjónsdóttir.
Skrifstofustjóri: Gróa Friðjónsdóttir. Sölustjóri: Bryndis Helga Jónsdóttir. Hönnun: Ágústa Ragnarsdóttir. Prófarkalestur:
Björgvin G. Kemp. Prentun: Gutenberg. Pökkun: Hólaberg, vinnustofa einhverfra. Forsíöumynd: Haukur Snorrason.
Ægir kemur út mánaðarlega. Útvegstölur fylgja hverju tölublaði Ægis. Eftirprentun og ívitnun er heimil sé heimildar
getið. Áskrift: Árið skiptist í tvö áskriftartímabil, janúar til júní og júlí til desember. Verð nú fyrir hvort tímabil 2800 krónur.
14% vsk. innifalinn. Áskrift erlendis er greidd einu sinni á ári og kostar 5600.
Skerpla: Suðurlandsbraut 10. 108 Reykjavík. sími 568 1225, bréfsími 568 1224.
2 ÆGIR