Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1996, Side 4

Ægir - 01.02.1996, Side 4
 REYTINGUR Á að auka veiðar á þorski? b'iskifélu$ Islands liélt fjölincmuin fund mánudaginn 12. febrúar sl. undir yfirskriftimti „Erþorskstofhinn á uppleid?" Fundur þessi, sem tókst í alla stadi ntjög vel, svaradi í sjálfu sér ekki spurning- tunni uttt hvenær leyfa eigi nieiri i veiði. Eðii hvortþað rerði gert á þessu fiskvciðiári. Það koin hins vegar fratn að inenn eru tnjög bjart- sýnir á ástand þorskstofnsins og telja að hann sé t góðri uppsveiflu. Þá bendir allt til þess að utnhverfísskilyrði Itér við land séu niuti betri en fyrir nokkrutn árum og litlit sé á að fraitiundan séu góð ár i því tilliti. A fundinutn flatti Guiinar Stefánsson, forniaður fisk- veiðiráðgjafarnefndar Hafraiinsóknastofiiiinarinnar, erindi. Síðan sátu hann og jakob jakobsson forstjóri fyrir svörinn, svo og nokkrir aðrir ftskifrceðingar seni á fundiniiin voru. I máli nianna koni fram að þorskstofninn vœri of- verndaður og að venulun þorsksins vtvri farin að hafa álirifá aðrar ftsktegundir vegna þess að flotinn sœkti iniin nieira í þcer en eðlilegt gceti talist og þorsktir vceri nánast nteðafli hjá flotanuni. í ölla falli höfðu nienn ekki heyrt aftogara eða stcerri skipiiin seingerðii tiír eingöngu á þorsk. í franthaldi afþessum uinrceðuin koinu frani fullyrðingar uni að þcrr tölur og sú sókn scin vísihdatnenn tncetu gcefu ekki rétta mytid af ástandi fiskistofnanna og því vceru dregnar rangar ályktanir afþeitn töhini seni í reiknilíkönin fara. Gagnrýni jtessi var injiig hörð svo og önniir gagnrýni á störfHafró. Fulltrúar Hafró svöruðu og hröktu sumar fullyrðingar, en cetla að skoða aðrar nánar. Það er á svona fundum sem snertifletir myndast milli vísindamanna ogþeirra ctðila sem vinna ígreininni og vonandi verður þetta til þess að sá ráðgjöf sem vísindamenn gefa verði betri í framtíðinni. Eiskifélagið cetlar sér að lialda fleiri svipaða fundi og l>a ekki eingöngu í Reykjavík heldur vtðar á landinu. Það cr von forráðamanna félagsins að m.a. þanniggeti félagið uppfyllt markmið sín uni að efla sjcivyrúivyg á íslandi. / Brian Tobin óvinur númer eitt I Galicia-héraðinu á Spáni er Brian Tobin, sjávarút- vegsráðherra Kanada, álitinn óvinur þjóðarinnar númer eitt. Astæðan er sú að vegna harðrar afstöðu hans í því sem stundum hefur verið kallað „grálúðustríðið" milli Spánar og Kanada hefur botninn dottið úr út- hafsveiðum Spánverja. Grálúðustríðinu lauk með því að spænskir togarar voru útlægir gerðir af kanadískum miðum. í kjölfarið hefur fylgt atvinnuleysi í norðurhéruðum Spánar, s.s. Galiciu. Þúsundum saman hafa fiskvinnslumenn og þeir sem starfa í greinum tengdum sjávarútvegi misst vinnu sína. Rekstrargrundvöllur fyrir togaraútgerð til út- hafsveiða er ekki lengur fyrir hendi en miklar fjárfest- ingar höfðu átt sér stað í þeirri grein. Harka sú sem Kanadamenn sýndu í þessum átökum er mjög gagn- rýnd en einnig beinist reiði heimamanna að þjóðum Evr- ópubandalagsins sem sýndu Spánverjum engan stuðn- ing. Óttast heimamenn að með þessu hafi skapast hættulegt fordæmi sem ógni úthafsveiðum um heim ' CWoiid Fishing, janúar 1996) Grænmetisurriði Finnskir vísindamenn eru að vinna að rannsóknum á grænmetisurriða. Einhver gæti haldið að grænmetis- urriði væri fiskur sem grænmetisætum væri óhætt að borða en svo er ekki. Finnarnir eru að reyna að rækta upp eldisurriða sem nærist svo til eingöngu á græn- metisfæði og verður fyrir vikið ólíkur öðrum eldisfiski á bragð og lit og vonast er til þess að hann freisti fyrir vikið þeirra sem að jafnaði borða ekki fisk. Ekki sér enn til lands í þessum tilraunum en vonir standa til að til- raunin takist. ,n. , . . (Fiskaren, januar 1996) 130 milljón dósir árlega í Lysekil í Svíþjóð eru framleiddar 130 niðursuðu- dósir á dag og þar hafa verið framleiddar dósir frá því í lok fimmta áratugarins. í verksmiðjunni eru geymd sýn- ishorn af hverri einustu gerð dósa sem hefur verið framleidd með áprentaðri innihaldslýsingu og myndum. Framleiðendur koma og fara svo augljóst er að í Lysekil er merkur minnisvarði um atvinnulíf á Norðurlöndum eins og það birtist í niðursuðudósum. Sérstaklega hafa niðursoðin síld, ansjósurog sardínur verið ríkurþátturí framleiðslunni. (Yrkesfiskaren. desember 1995)

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.