Ægir - 01.02.1996, Page 38
Aðalmál:
Mesta lengd 77.53 m
Lengd milli lóðlína 68.00 m
Breidd (mótuð) 11.60 m
Dýpt að efra þilfari 7 .90/7.50 m
Dýpt að neðra þilfari 5.00 m
Rými og stœrðir:
Eiginþyngd 1850 t
Særými (djúprista 4.80 m) 2446 t
Lestarrými 975 m3
Brennsluolíugeymar 400 m3
Ferskvatnsgeymar 120 m-1
Mœling:
Rúmlestatala 1156 Brl
Brúttótonnatala 1779 BT
Rúmtala 3944.0 m3
Vélbúnaður
Aðalvél: Mak, 8M453 AK, átta strokka
fjórgengisvél meö forþjöppu og eft-
irkælingu, 2355 KW (3200 hö) við
600 sn/mín.
Gír- og skrúfubúnaður: Alpha 42VO40
niðurfærslugír, niðurgirun 4.17:1,
með 1500 KW úttak (1000 sn/mín)
fyrir riðstraumsrafal. Alpha skipti-
skrúfubúnaður af gerð VB980,
skrúfa 4ra blaða, 3700 mm þvermál
í hring.
Deiligír: Á fremra aflúttaki aöalvélar
Norgear FG675/610 með tvö úttök
fyrir riðstraumsrafala.
Rafalar á deiligír: Tveir Indar , 380 KW
(475 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz rið-
straumsrafalar.
Hjálparvélasamstœður: Ein Caterpillar
3512 DITA 1020 KW (1386 hö)
við 1500 sn/mín, sem knýr Ca-
terpillar SR 4 riðstraumsrafal, 965
KW (1206 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz.
Ein Caterpillar D330 NA, 50 KW
(68 hö) við 1500 sn/mín, sem knýr
3 x 380 V, 50 Hz Leroy riðstraums-
rafal.
Stýrisvél: Brusselle HSCE-185R, 12.65
tm.
Rafkerfi: 380/220 V, 50 Hz; thyris-
torkerfi fyrir togvindur.
Vökvaþrýstikerfi fyrir vindur: 3 x Bruss-
elle P54/P461 háþrýstidælur, knún-
ar af 110 KW ASEA rafmótorum.
Kœli- og frystikerfi: 2 x Henry Soby
með 90 KW rafmótorum, R22 kæli-
miðill.
íbúðir
Almennt: íbúðir fyrir 30 menn á þremur
hæðum, 11 x 2ja manna klefar og 8 x
eins manns klefar, auk tveggja sjúkra-
klefa.
Neðra þilfar: 2 x 2ja manna klefar, eins
manns klefi, eldhús, borðsalur, setu-
stofa, matvælageymslur (kælir, frystir
og þurrgeymsla), líkamsræktarað-
staða með sauna, nuddpotti, salem-
isklefa og sturtuklefa, hlíföarfata-
geymsla með salernisklefa og snyrt-
ing með salerni og sturtu.
Efra þilfar: 9 x 2ja manna klefar, eins
manns klefi, 2 x sjúkraklefar, 4 x
snyrtingar (með salerni og sturtu).
Bakkaþilfar: 6 x eins manns klefar, þar
af tveir með sérsnyrtingu, 2 x snyrt-
ingar (með salerni og sturtu) og loft-
ræstiklefar.
Vinnslurými, lestarbúnaður
Móttaka afla: Fiskmóttaka aftast í vinnslu-
Raför hf óskar útgerð og áhöfn á
VENUSIHF 519
til hamingju með endurbœturnar
og samstarfið.
EYJARSLÓÐ 9 • SÍMI 552 3424 • FAX 552 8595
• •
RAFEINDAÞJONUSTAN ORFIRISEY EHF.
38 ÆGIR