Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1999, Side 7

Ægir - 01.03.1999, Side 7
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Loðnumjöl hleðst upp vegna verðfalls á mörkuðum og útlitið ekki gott fyrir síldar- og kolmunnavertíð: Veiðireynslan í kolmunna mikilvægari en bágt ástand á mjölmörkuðum Verðlœkkun á fiskitnjöli og lýsi hefur orðið hraðari að undan- fómu en dœmi eru um í langati tíma. Svo fór að nokktir mjölframleiðendur hœttu að taka á móti loðnu þó svo að vertíð vœri ekki lokið enda hlóðust birgðir afmjöli upp eftir áramótin og ekki lítlit fyrir stórbreytingu á mörkuðum á nœstunni. Framundan er síldarvertíð og sókn í kolmunna og Ijóst er að tslenskar útgerðir œtla að ná góðum árangri í koltnunnaveiðum í sutttar til að hafa sterkari stöðu þegar kemur að því að tegundin verður kvótasett. í mjöliðnaði er ugg- ur í mörgum yfir nœstu mánuðutn og Ijóst að ttiikil fratnleiðsla á kolmunnamjöli tnun ekki bœta ástandið á mjölmörkuðum. Svo virð- ist sem ekki sé utn anttað að rœða en víkja til hliðar sjónarmiðum um tnjölverð ett láta veiðirétt í kolmunna gattga fyrir. Leita þarf langt aftur í tímann til að finna jafn lágt verð á mjöl- og lýsis- mörkuðum og nú er. Hinni hröðu verðlækkun á afurðunum, sérstaklega nú eftir áramótin, er líkt við að spila- borg hafi hrunið. Skýringarnar á verðfallinu eru margar. Uppskera á sojabaunum var góð og sojamjöl er í samkeppni við fiskimjölið á mörkuðum og hefur oft gert usla. Á hitt ber einnig að líta að efnahagsdýfan í Brasilíu í haust gerði að verkum að þaðan flæddi sojamjöl á mjög lágu verði, enda þjóðin í mikilli þörf fyrir peninga. í Perú náði uppsjávarveiðin sér á strik í haust og þess fór fljótt að gæta í mjölverði. Veiðar Perúmanna hafa gengið illa undanfarin ár og þeim var því (líkt og Brasilíumönnum) kappsmál að koma afurðum í verð, þó lágt væri. Engin breyting á næstunni Jón Reynir Magnússon, forstjóri SR- mjöls hf., er ekki bjartsýnn á að verð hækki hratt. Það virðist því ljóst að menn verða að laga sig að lágu mjöl- og lýsisverði út þetta ár, að minnsta kosti. „Verðfallið í lýsinu er enn meira en í mjölinu en við verðum að hafa í huga að bæði í mjöli og lýsi vorum við að sjá mjög hátt verð á síðasta ári," segir Jón Reynir. Tvær hliðar á kolmunnaveiðunum Mikill kolmunnaaiíi í sumar hefur augljóslega tvær hliðar. Sú jákvæða er að veiðiréttur íslendinga styrkist - sú neikvæða að meiri birgðasöfnun í mjöli getur frestað verðhækkunum. „Persónulega finnst mér að í fyrra hafi verið ofborgað fyrir kolmunnann hjá fiskimjölsverksmiðjunum," segir Jón Reynir, „en réttlætingin var sú að við íslendingar vorum að gera tilraun með kolmunnaveiðar. Þess vegna voru forsendurnar fyrir hráefnisverðinu Aukinn afli í Chile og Perú Eftir áralangan aflabrest er nú útlit fyrir vaxandi afla uppsjávar- fiska í Chile og Perú. Petta skiptir íslendinga verulegu máli, enda keppa mjölafurðir frá löndunum tveimur við t.d. íslenskt mjöl á mörkuðunum. í nóvember 1998 nam aflinn í Perú 743 þúsund tonnum, sem er 22% aukning frá nóvember 1997. Á tímabilinu janúar til nóvember 1998 nam heildaraflinn í Perú 3,5 milljónum lonna. Ársaflinn gæti samkvæmt því orðið ailt að 4 milljónum tonna. Til samanburðar má geta þess að heildarafli Perú 1987 var 7,8 milljónir tonna. AGIR 7

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.