Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1999, Qupperneq 8

Ægir - 01.03.1999, Qupperneq 8
rangar. Reyndar vorum við hjá SR- mjöli lítið í kolmunnavinnslunni en það er ljóst að við höfurn enga aðra markaði fyrir kolmunnamjöl en loðnumjölið. Allt er þetta í samkeppni á mörkuðunum. Menn verða að gera sér grein fyrir að það verður ekki enda- laust hægt að taka við hjá fiskimjöls- verksmiðjunum og hlaða upp birgð- um. í slíku er ekkert vit," segir Jón Reynir. Of mikil taugaveiklun? Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldar- vinnslunnar hf. í Neskaupstað, telur full mikla taugaveiklun vegna verð- lækkunar á fiskimjöli. í sjávarútvegi sé þekkt að verð gangi upp og niður á til- tölulega skömmum tíma og að því hafi fyrirtæki í sjávarútvegi lært að laga sig. „Vissulega kemur verðlækkunin til með að hafa áhrif á síldar- og kolmunnavertíðina. Ég reikna með að rneiri birgðir hafi hlaðist upp hjá þeim fiskimjölsverksmiðjum sem framleiða í „standard"-mjöl; þeir sem geta fram- leitt í hágæðamjöl búa við betri birgðastöðu," segir Björgólfur. Hann tekur undir að hátt verð hafi verið borgað fyrir kolmunnann í fyrra og þar af leiðandi hafi þau fyrirtæki farið betur út úr vertíðinni þá sem höfðu yfir að ráða bæði skipum og verksmiðjum. Björgólfur neitar því samt að ástandið á mjölmörkuðum dragi úr sókninni í kolmunnann í sumar. „Nei, ég tel að menn hljóti að reyna allt hvað hægt er að sækja í kolmunn- ann og byggja upp veiðireynsluna. Síldarvinnslan hefur yfir að ráða skip- um sem geta sótt í kolmunna og við höfum verksmiðjuna. Ég reikna með að þeir sem eru að gera út skip sem eiga minni möguleika í kolmunnann muni síður blanda sér í veiðarnar þeg- ar aðstæðurnar eru svona." Rærö þú öruggu skipi til fiskjar ? RT hf RAFAGNATÆKNI P.O.BOX 8555-128 REYKJAVÍK SÍMI 568 7555 FAX 568 7556 <j Stöðugleikavakt Varar fljótt við of litlum stöðugleika *vegna rangrar hleðslu *vegna siglingarstefnu ‘vegna yfirísingar *vegna lítillar kjölfestu *vegna leka Nýjar vinnsluaðferðir á kolmunna Björgólfur bendir á að aðstæðurnar eigi að vera hvatning til að finna aðrar vinnsluaðferðir á kolmunna en bræðsluna. Reyndar hefur Rannsókn- arráð ríkisins hafnað umsókn Síld- arvinnslunnar hf. um styrk til að kanna möguleika á annarri nýtingu á kolmunna. „Þessu erindi var ekki sinnt en ég sé fyrir mér að fyrirtækin hljóti að reyna alla möguleika til að þróa nýjar vinnsluaðferðir. í ástandi eins og nú er væri gott að geta reynt eitthvað annað en bræðslu á kolmunnanum." Veitum alla veiðarfæraþjónústu Rækjutroll • Fiskitroll • Dragnætur Lobnunætur • Sildarnætur í verslun okkar höfum vift t.d.: Hondfæravörur • Linuvörur • Netavörur Blakkir • Ldsa • Belgi • Sjógalla og vettl- inga • Kebjur • Vira- og víraþjónustu Rokkhopperþjónusta NETAVERKSTÆÐI SUÐURNESJA BREKKUSTÍG 41 • 260 REYKJANESBÆR SÍMAR: 421 2270 • 421 2470 • 852 3514 FAX: 421 4301 ÓLI: 897 8370 8 A6IR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.