Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1999, Blaðsíða 12

Ægir - 01.03.1999, Blaðsíða 12
Innlit á sjávarútvegssýninguna Fishing ‘99 í Glasgow: Bás íslenska fyrirtcekisins Vaka á sjávarútvegssýningunni í Glasgow. Framsœknustu íslensku fyrirtcekin í framleiöslu búnaöar fyrir sjávarútveginn taka reglulega þátt í sýningum afþessu tagi og að sjálfsögðu einnig í sjávarútvegssýningunni á íslandi. f^rettán íslensk fyrirtœki tóku þátt Jr í sjávarútvegssýningunni Fishing '99 sem haldin var í Glasgow 4.-6. mars sl. Fyrirtœkin voru ýmist með eigin sýningarbása eða í samstarfi við erlend umboðsfyrirtœki. Þetta er meiri þátttaka íslenskra fyrirtœkja í sýningunni en var í fyrra. Margir stjórnendur íslenskra fyrir- tækja með erlend umboð voru á sýn- ingunni til að aðstoða sína menn, treysta viðskiptasamböndin, afla nýrra og kynnast enn öðrum. Þar á meðal voru Atlas hf., ísmar hf., Ráðgarður hf. og margir fleiri. Sýningin fór hægt af stað fyrsta daginn en um hádegi á öðrum degi var sýningarhöllin full af fólki, annríki mikið í flestum básum og gauragangur Heilu báta- og skipsvélarnar mátti líta í sumum básanna. í höllinni eins og í fuglabjargi. Það ástand hélst út sýninguna. Einn ís- lensku gestanna hafði á orði að þetta væri eins og í Höllinni heima. íslensku sýnendurnir voru almennt ánægðir með sýninguna og telja að hún treysti sambandið við viðskipta- íslensku fyrirtækin á Fishing ‘99 Borgarplast hf. Fiskikör Sæplast hf. Fiskikör DNG Sjóvélar / Globus Tölvustýrðar handfæravindur Hampiðjan hf. Veiðarfæri J. Hinriksson ehf. Toghlerar ísfell ehf. Sópar fyrir botntroll ofl. Marel UK. Vinnslukerfi North Atlandic Solution: Upplýsingar og vörur íslenskra fyrirtækja Vélaverkstæði Sigurðar hf. Spil og vindur Vaki hf. Ataks- og lengdarmælar, stjórnbúnaður fyrir línuveiðar Póls J.A. Lorrimar & Company Flæðilínur og vogir ísberg Limited Innflutningur á ferskum og frystum fiski á UK markað og þjónusta við skipin Marport (R. Sigmundsson ofl.) / Micrel SA. Aflanemar, viðtæki og skjáir Þrettán íslensk fyrirtæki meðal sýnenda 12 fflR Guðbergur Rúnarsson GuObergur Rúnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.