Ægir - 01.03.1999, Page 12
Innlit á sjávarútvegssýninguna Fishing ‘99 í Glasgow:
Bás íslenska fyrirtcekisins Vaka á sjávarútvegssýningunni í Glasgow. Framsœknustu
íslensku fyrirtcekin í framleiöslu búnaöar fyrir sjávarútveginn taka reglulega þátt í
sýningum afþessu tagi og að sjálfsögðu einnig í sjávarútvegssýningunni á íslandi.
f^rettán íslensk fyrirtœki tóku þátt
Jr í sjávarútvegssýningunni Fishing
'99 sem haldin var í Glasgow 4.-6.
mars sl. Fyrirtœkin voru ýmist með
eigin sýningarbása eða í samstarfi
við erlend umboðsfyrirtœki. Þetta er
meiri þátttaka íslenskra fyrirtœkja í
sýningunni en var í fyrra.
Margir stjórnendur íslenskra fyrir-
tækja með erlend umboð voru á sýn-
ingunni til að aðstoða sína menn,
treysta viðskiptasamböndin, afla nýrra
og kynnast enn öðrum. Þar á meðal
voru Atlas hf., ísmar hf., Ráðgarður hf.
og margir fleiri.
Sýningin fór hægt af stað fyrsta
daginn en um hádegi á öðrum degi
var sýningarhöllin full af fólki, annríki
mikið í flestum básum og gauragangur
Heilu báta- og skipsvélarnar mátti líta í
sumum básanna.
í höllinni eins og í fuglabjargi. Það
ástand hélst út sýninguna. Einn ís-
lensku gestanna hafði á orði að þetta
væri eins og í Höllinni heima.
íslensku sýnendurnir voru almennt
ánægðir með sýninguna og telja að
hún treysti sambandið við viðskipta-
íslensku fyrirtækin á
Fishing ‘99
Borgarplast hf.
Fiskikör
Sæplast hf.
Fiskikör
DNG Sjóvélar / Globus
Tölvustýrðar handfæravindur
Hampiðjan hf.
Veiðarfæri
J. Hinriksson ehf.
Toghlerar
ísfell ehf.
Sópar fyrir botntroll ofl.
Marel UK.
Vinnslukerfi
North Atlandic Solution:
Upplýsingar og vörur
íslenskra fyrirtækja
Vélaverkstæði Sigurðar hf.
Spil og vindur
Vaki hf.
Ataks- og lengdarmælar,
stjórnbúnaður fyrir línuveiðar
Póls
J.A. Lorrimar & Company
Flæðilínur og vogir
ísberg Limited
Innflutningur á ferskum og frystum fiski
á UK markað og þjónusta við skipin
Marport
(R. Sigmundsson ofl.)
/ Micrel SA.
Aflanemar, viðtæki og skjáir
Þrettán íslensk fyrirtæki
meðal sýnenda
12 fflR
Guðbergur Rúnarsson GuObergur Rúnarsson