Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1999, Síða 22

Ægir - 01.03.1999, Síða 22
Sóknarfæri Hampiðjunnar liggja í öflugum innanlandsmarkaði og veiðarfæraútflutningi - segir Guðmundur Gunnarsson, sölu og markaðsstjóri T Tatnpiðian hf. ber höfiið og herð- JL M. ar yfir ömmr fyrirtœki í veiðar- fœragerð á íslandi. Ekki einvörðungu sökuni stœrðar sinnar heldur einnig vegna þess að fyrirtœkið hefur stundað öfluga vöruþróun á undan- förnuni áruni og náð góðum árangri með vörur sínar heima og erlendis. Ársreikningur fyrirtœkisins fyrir árið 1998 sýnir enda að tekjur afsölu er- lendis eru vaxandi hlutfall afheild- arveltu Hanipiðjunnar og boðar fyrir- tœkið að í ár tnuni tekjur erlendis verða nieiri en hehningur heildar- tekna. Guðmundur Gunnarsson, sölu- og niarkaðsstjóri Hampiðjunn- ar hf., segir að netagerð Hampiðjunn- ar sé fyrst og fremst nýtt til fram- leiðslu á GloríutroUum fyrir lít- hafskarfann og öðrum tilbúnum veiðarfœrum, fyrst og fremst fyrír er- lettdan markað, en mikið sé lagt upp úr satnvinnu í verkefnunt við inn- lendar netagerðir. „Að baki tekjum af sölu á erlenda markaði liggja fyrst og fremst tilbúin veiðarfæri," segir Guðmundur Gunn- arsson. Frá Hampiðjunni fara tilbúin veiðarfæri vítt og breitt um heim en Guðmundur segir að slíkum árangri sé ekki hægt að ná nema byggja á styrk- um heimamarkaði. „Við höfum átt gott samstarf við sjómenn, útgerðarmenn og netagerð- armenn hér heima um vöruþróun. Það er hvergi betra að stunda vöruþróun í veiðarfæragerð en hér á íslandi vegna þess að íslenski markaðurinn er sá kröfuharðasti í heimi gagnvart veiðar- færum. Á íslenskum miðum eru sjó- menn að takast á við fjölbreyttar að- stæður, vond veður, erfiðan botn og svo mætti lengi telja. Þær lausnir sem við erum að finna á vandamálum í Guðnnmdur Gunnarsson, sölu- og markaðsstjórí Hampiðjunnar hf. veiðum á íslandsmiðum notum við okkur síðan fyrir útgerðir út um allan heim. Útflutningurinn er líka að skila okkur þekkingu frá öðrum útgerðar- svæðum og þeirri þekkingu reynum við að miðla hér innanlands og ég vona því að aðrir séu líka að njóta okkar árangurs." Hampiðjan stofnaði netagerð á Nýja-Sjálandi fyrir tæpu ári og Guð- mundur segir nú þegar ljóst að sú stað- setning sé happa- drjúg. Fyrsta dótt- urfyrirtæk- ið erlendis var opnað fyrir 2 árum í Namibíu og í kjölfar þess fylgdu kaup á stærstum hluta netaverkstæðis í Seattle í Bandaríkjun- um. Hampiðjan er því með rekstur í fjórum löndum. „Við höfum komist að þeirri niður- stöðu að til að ná árangri og geta vax- ið verðum við að staðsetja okkur á góðum markaðssvæðum og vera í ná- lægð við viðskiptavinina til að veita þeim þjónustu." Samstarfi um vöruþróun Guðmundur viðurkennir að mikill kostnaður fylgi vöruþróun. Að baki t.d. nýjum trollum frá Hampiðjunni liggur um þriggja ára þróunarvinna með tilheyrandi tilraunum, jafnt hér heima sem og í tilraunatönkum er- lendis. „Lítil netagerðarfyrirtæki geta eðli- lega illa ráðið við kostnaðarsama vöru- þróun á nýrri framleiðslu. Við höfum farið þá leið að taka upp samstarf við aðrar netagerðir um tilraunaverkefni og að mínu mati hefur sú stefna gefist vel. Ég get sem dæmi um þetta nefnt samstarf okkar fyrir nokkrum árum við Hafró og Netagerð Vestfjarða þar sem gerðar voru neðansjávarrann- sóknir með myndavél. Núna er sú myndavél komin til Mexíkó en við höfum mikinn áhuga á að verða okkur úti um nýja neð- ansjávar- myndavél og halda áfram rannsókn- um neð- ansjávar. Að mínu mati er slæmt að ekki skuli vera til slík myndavél hérlendis til að nota við „Hvergi betra að stunda vöruþróun í veiðarfœragerð en á íslandi." 22 BGtR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.