Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1999, Qupperneq 34

Ægir - 01.03.1999, Qupperneq 34
Hægt að skera úr skipsskrúfunni á fullri ferð! itt afnýjum þjónustufyrirtœkj- um við sjávarútveginn hér á landi er fyrirtœkið Aflauki ehf. í Kópavogi. Það sérhœfir sig í innflutn- ingi og sölu á ýmsum tœknUausnum fyrir skip og báta. Eitt það nýstárlegasta sem Aflauki selur er hnífasett sem fest er við skrúf- una í bátum og gerir að verkum að ef veiðarfæri fara í skrúfuna þá skera hnífarnir sjálfvirkt úr skrúfunni. „Ég er búinn að setja þennan búnað í þrjá báta og ég veit dæmi þess að menn hafi lent í að keyra yfir netatrossur án þess að fá í skrúfuna," segir Jón Ingi Gunnsteinsson, framkvæmdastjóri Aflauka. Hann segir hnífana ekki að- eins skipta máli varðandi hættuna á að flækja veiðarfæri í skrúfuna heldur geti búnaðurinn líka losað skrúfuna við þang. Lítið þekktur búnaður hérlendis er ATLANTIC ISLAND «hf Sírni: 481 3566 - Fax: 481 3567 ■ GSM: 897 7235 P.O. Box: 36 - 902 Vestmannaeyjar 1200 2000 Atlantíc kúlurnar sterku Söluskrifstofa §. Óhfánsson sf. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Sími: 4812121-Fax: 481 1497 -GSM 8944621 Tölvupóstur gstef@Qentrum.is P.D. Box 36 - 902 Vestmannaeyjum Þekkt vandamál hjá skipum og bátwn er að fá veiðarfœri í skrúfuna. Þessi búnaður sker sjálfvirkt úr skrúfunni ef veiðarfœri flœkist í henni. háþrýstbúnaður sem smyr togvíra. Búnaðinn flytur Aflauki inn en þetta er atriði sem Jón Ingi segir að útgerðir verði að hyggja að vegna þess að tog- vírar ryðgi frekar ef þeir eru ekki smurðir. „Ég var um daginn um borð í togara sem var að skipta út togvírum sem voru orðnir ryðgaðir að innan, þrátt fyrir að vera aðeins fimm mán- aða gamlir." Vökvaþrýstikerfi eru um borð í öll- um skipum og bátum og æ meira af búnaði byggir á vökvaþrýstimótorum. Þegar veiðarfæri stækka getur sú staða komið upp á vökakerfi séu ekki nógu öfiug en kominn er á markað búnaður sem gerir að verkum að hægt er að magna upp þrýsting í vökvakerfi án þess að skipta um dælubúnað. Þennan búnað flytur Aflauki inn og segir Jón Ingi að hægt sé að magna verulega upp þrýsting. „Magnararnir eru settir á kerfið sem næst vökvatjökkunum og þannig næst mesta aukningin," segir Jón Ingi. Magnarar fyrir vökvaþrýstikerfi. 34 Mcm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.