Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1999, Qupperneq 45

Ægir - 01.03.1999, Qupperneq 45
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEOI til einstakra samanburðarrannsókna á trollveiðum. „Með þessu skipi verður auðveldara að auka veiðarfærarann- sóknirnar, sér í lagi í togveiðunum." Hrafnkell viðurkennir að þunga- miðjan í veiðarfærarannsóknum hafi beinst að togveiðum en í gegnum tíð- ina hefur einnig verið sinnt mörgum rannsóknarverkefnum á neta-, línu- og nótaveiðum. Nú í apríl stendur einmitt fyrir dyrum athyglisvert rann- sóknarverkefni á krókaveiðisviðinu - en Hrafnkell vill að svo komnu máli ekki upplýsa frekar um hugmyndina sem þar býr að baki. Takmörkuð vitnsekja um áhrif á botninn og botnlífríkið Hvernig fara togveiðarfæri með botn- inn og lífríkið við botninn? Þetta er spurning sem oft kemur upp í umræð- unni og einkennandi er að við henni er augljóslega ekki til eitt ábyggilegt Nú er utmiö að rannsóknum á áhrifúm togveiðarfcera á hafsbotninn. svar. „Það er rétt að vitneskjan á þessu máli er alltof takmörkuð hjá okkur. Fyrsta botnrannsóknin stendur yfir núna og við förum að nálgast frum- niðurstöður hennar. í framhaldinu verður haldið áfram verkefni sem snýst um áhrif togveiðarfæra á lífríki botns. En hvað varðar t.d. kóralum- ræðuna, sem upp kom í haust, þá stöndum við höllum fæti varðandi svör um áhrif togveiðarfæranna," segir Hrafnkell. Hann bendir á að með stækkandi veiðarfærum hljóti að vera augljóst að áhrifin á botninn verði meiri. Til að mynda sé í undirbúningi að gera tilraun með nýjan búnað fyrir tveggja trolla tog. Hingað til hefur nokkurra tonna þungt lóð verið dregið eftir botninum milli trollanna til að halda þeim réttum og opnum. Allir sjá að slíkur þungi hlýtur að hafa veruleg áhrif, í t.d. á leirbotni. „Nú hafa komið til okkar menn með hugmynd- ir um að beturumbæta þetta lóð og gera tveggja trolla veiðiskapinn vist- vænni. Þetta verkefni er dæmi um að til okkar er oft komið með hugmyndir að lausnum á vandamálum í sambandi við veiðarfæri og slíkt er mjög já- kvætt," segir Hrafnkell Eiríksson. Vantar þig: Aðstoð við vökvakerfið. Viðbót við vökvakerfíð. Rör eða fittings. Háþrýstislöngur. Loka af ýmsum gerðum. Mótora eða dælur. Spilverk HAGGLUNDS DRIVES Spilverk ehf Skemmuvegi 8 40 Kópavogur Sími: 544 5600 Fax: 544 5301 E-mail spilverk@itn.is DRIVES Hafðu samband. Við lofum góðum verðum og góðri þjónustu. Slöngusmíði Háþrýstirör Fittings DENISON Hydraulics VGI2 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.