Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1999, Qupperneq 59

Ægir - 01.03.1999, Qupperneq 59
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI 3508B, 8 strokka V-byggð fjórgengis vél með afgasblásara og millikæli. Vél- in er með tölvustýrðri eldsneytisinn- sprautun og samkvæmt upplýsingum Caterpillar eyðir hún 153 gr/höt við 786 hestöfl og 1200 sn/mín eða 150 gr/höt við 604 hö og 1100 sn/mín, eins og vélin sett upp og keyrð í Emmu. Til skýringar skammstöfuninni gr/höt er þá stendur hún fyrir eyðslu, þ.e. grömm eldsneytis til að framleiða eitt hestafl í eina klukkustund. Vélin tengist niðurfærslugír með þremur aflúttökum fyrir tvær spildæl- ur og Stamford ásrafala af gerðinni MSC-334, 108 kW. Skrúfugírinn er frá Ulstein af gerðinni 220-AGSC3KP með niðurgíruninni 5,35:1. Skrúfubúnaður- inn og stýrishringur er frá sama fram- leiðanda. Skrúfan er fjögurra blaða, 2,1 m að þvermáli og snýst 224 sn/mín. Skrúfan er í stýrishring. Ein ljósavél er í skipinu af gerðinni Caterpillar 3304 með 80 kW rafal. Rafkerfi skipsins er 3 x 220/380 V, 50 Hz. í skipinu eru tvær skilvindur frá Alfa Laval, af gerðinni MAB-103B, önnur fyrir eldsneytisolíu og hin fyrir smurolíu. Utanborðskælir er fyrir kælikerfi að- al- og ljósavélar. íbúðir eru hitaðar upp með heitu kælivatni frá vélum og til vara er rafhitari. Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi. Fiskilest Fiskilest er um 210 rúmmetrar að stærð og útbúin fyrir allt að 128 fiski- kör (660 1) með uppstillingu úti í síð- um. Lestin er einangruð með polyurethan og klædd. Rörakælikerfi er í lofti lestar og eitt lestarop sem er 1970x1680 mm sem lokast með ál- hlera með fiskilúgum. Þilfarskrani frá Heila, HMR-20-11-2S er fyrir löndun og til brúks á efra þilfari. Vindubúnaður Vindu- og losunarbúnaður er vökva- knúinn frá Rapp Hydema A/S. Um er að ræða tvær togvindur, fjórar grand- Togbáturinn Emma VE var smíðaður til að stunda togveiðar allt að þrjár sjómílur frá landi. Þegar skipið var smíðað máttu skip sem stunduðu veiðar svo nærri landi ekki vera lengri en 26 metrar. Emma var smíðuð 23 metrar að lengd til að uppfylla úreldingareglur þess tíma, en þriggja metra langur bútur var smíðaður og fluttur með skipinu heim, ef fýsilegt skyldi reynast að lengja skipið síðar meir. Nú hafa fiskveiðilögin verið rýmkuð þannig að nú mega allt að 29 metra löng skip með aflvísi undir 1600, stunda þær veiðar sem Emma gerir. Búturinn sem hafði verið í geymslu í 10 ár var því sendur í lengingu síðastliðinn vetur til Póllands og hann lengdur í 5,5 metra. Emma sigldi svo í kjölfarið og var lengd með bútnum góða og samhliða voru nokkrar aðrar breytingar gerðar á skipinu. Helstu birgjar og verktakar Atlas hf..................................Umboðsaðili skipasmíðastöðvar Ráðgarður hf..........................................Hönnun og ráðgjöf Slippfélagið hf....................................Hempels skipamálning Siglingastofnun........................................Flokkun og eftirlit Hekla hf...............................................Catepillar aðalvél Huginn ehf...................................................Netatromla Radiomiðun hf................................Sailor talstöðvar og GMDSS Mergi ehf....................................................Europa filter ÆG,IR 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.