Ægir

Volume

Ægir - 01.10.2000, Page 15

Ægir - 01.10.2000, Page 15
FRETTIR Hin nýja kæli- og frystigeymsla í Neskaupstaó. Hún er 4.000 fermetrar aó flatarmáli og er sú stærsta sinnar tegundar á landinu. vinnslusalnum eru einnig vélar sem skera flök í fyrirfram ákveðnar stærðir. Þá er einnig pökkunarlína í salnum. Einnig hefur verið komið upp lausfrysti í hús- inu, sem er nýlunda hjá Síldarvinnslunni hf. sem ekki hefur áður notað lausfrysti við framleiðslu sína. Síldarvinnslan hf. hefur staðið í mikl- um og fjárfrekum framkvæmdum á síð- ustu árum. Arið 1997 var tekin í notkun fyrsti áfangi hins nýja fiskvinnsluvers fé- lagsins, þar sem vinnsla á uppsjávarfiski „Ánægóur með útkomuna," segir Ásbjörn Helgi Árnason, framkvæmdastjóri vinnslusviðs Sítdar- vinnslunnar í Neskaupstað. fer fram og nú er komið nýtt bolfisk- vinnsluhús sem hér að framan er getið um. Þá standa nú yfir framkvæmdir við byggingu 4.000 fermetra kæli- og frysti- geymslu félagsins sem stendur samhliða fiskvinnsluhúsunum nýju. Kæligeymsl- an, sem er verið að taka í notkun þessa dagana, er hin stærsta sinnar tegundar á landinu. * STALTAK FROST - stendur vel að verki - Lyngási 1 • 210 Earðabæ Simi: 544 8220 • Fax: 544 8224

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.