Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2000, Blaðsíða 16

Ægir - 01.10.2000, Blaðsíða 16
HEIMSÓKN Á VOPNAFJÖRÐ Innlit hjá Tanga hf. á Vopnafirði: Mikilvægt að geta fryst loðnu á ný fyrír Rússlandsmarkað - segir Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Tangi hf. á Vopnafirði er meðal þeirra fyrirtækja í íslenskum sjávarútvegi sem hvað mest eru háð afla í uppsjávarfiski, sér í lagi loðnu og síld. Fyrirtækið gerir út tvö skip, annars vegar frystitogarann Bretting og hins vegar fjölveiðiskipið Sunnuberg en í landi rekur Tangi hf. fiskimjölsverksmiðju og frystihús fyrir bol- og uppsjávarfisk. Sá bolfiskur sem unninn er í húsinu er eingöngu hráefni frá Rússlandi og hefur svo verið um nokkurra ára skeið. 16

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.