Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2000, Síða 16

Ægir - 01.10.2000, Síða 16
HEIMSÓKN Á VOPNAFJÖRÐ Innlit hjá Tanga hf. á Vopnafirði: Mikilvægt að geta fryst loðnu á ný fyrír Rússlandsmarkað - segir Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Tangi hf. á Vopnafirði er meðal þeirra fyrirtækja í íslenskum sjávarútvegi sem hvað mest eru háð afla í uppsjávarfiski, sér í lagi loðnu og síld. Fyrirtækið gerir út tvö skip, annars vegar frystitogarann Bretting og hins vegar fjölveiðiskipið Sunnuberg en í landi rekur Tangi hf. fiskimjölsverksmiðju og frystihús fyrir bol- og uppsjávarfisk. Sá bolfiskur sem unninn er í húsinu er eingöngu hráefni frá Rússlandi og hefur svo verið um nokkurra ára skeið. 16

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.