Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.2000, Qupperneq 41

Ægir - 01.10.2000, Qupperneq 41
NÝJUNGAR Nýjung í tinlausum botnmálningum - sjálfslípandi Hempels Globic botnmálning SP-ECO trefjabotnmálning Slippfélagið í Reykjavík hefur hafið framleiðslu á nýrri gerð sjálfslíp- andi botnmálningar. Hempels Globic SP-ECO er tinlaus sjálfslípandi botnmálning sem byggir á nýrri tækni, þar sem ólífrænar trefjar, sinkk- arboxylat bindiefni og umhverfisvæn eiturblanda mynda sérlega högg- þolið, slétt og hreinsandi yfirborð. Botnmálningin hindrar á áhrifa- ríkan og umhverfisvænan hátt gróðurvöxt á skipsbotnum. Hún heldur einnig stöðugri og jafnri virkni út allan líftíma sinn, m.a. vegna sjálfslípandi eiginleika sinna. Þessi nýja tækni á að skila af sér enn meiri eldsneytissparnað fyrir útgerðir. óæskilegar lífverur sem festast við botninn. Þessi gerð virkar best fyrst en svo dregur úr virkni hennar eftir því sem málningin og eitrið leysist upp. Málningin er helst notuð á litla trébáta og fer notkun hennar minnkandi, m.a. vegna þess hversu stutt hún end- ist. Aðrar málningargerðir mynda einnig sléttara yfirborð. * Hörð botnmálning sem hefur hart og óuppleysanlegt bindiefni og aðeins eiturhlutinn leysist úr málningarfilmunni. Filman end- ar því sem eins konar hol grind, ekki ólík hólfum í býflugnabú- um. Málninguna er hægt að pússa og gera mjög slétta og er hún aðallega notuð á keppnisbáta. Við endurmálun er nauðsynlegt Almennt um botnmálningu Botnmálning er mikilvægur hluti málningarkerfis á skipum. Henn- ar meginhlutverk er að hindra að ýmis konar kvikindi eða gróður festist við skip. An hennar myndu þörungar og hrúðurkarlar þekja botninn og tefja ferð skips til mikilla muna. Botnmálning veitir litla ryðvörn og telst ekki hluti af tæringarvarnarkerfi skips- botna. Nokkrar gerðir af botnmáln- ingu eru til með ólíka virkni. I dag er sjálfslípandi málning langalgengasta gerð botnmáln- ingarefna og sameinar hún efna- hags- og tæknilega kosti annarra gerða. Sjálfslípandi botnmálning gefur frá sér eiturblöndu og við hreyfingu báta slípast yfirborðið vegna núnings við sjó. Slípunin og eiturvirknin hindra að lífverur festist á yfirborðið og mynda egg- sléttan flöt. Aðrar gerðir en sjálf- slípandi málning eru t.d.: * Mjúk botnmálning sem leys- ist rólega upp, allt eftir hita og seltu vatnsins/sjávarins. Frá henni kemur eitur er drepur allar Hempels Globic SP-ECO Sjálfslípandi trefjabotnmáining Þegar yllrborðiö leysisi upp í sjónum |x losnar einnig tinlaust eitur og myndar virkl lag. I.agiö hindrar vöxl lifvcra á holninum. r . ámr jm ÆFr' r«.-; . Skýringarmynd af virkni w /vV'" i hotnmálningurinnar. Sjór Losun citurs og cndiirnýjiin yfirhorös/sjálfslípun ♦ # WF/r-r á scr stað aftur og aftur. #» * (11,0, Na’ og ( 1) Ilraöi skips ákvuröar liycrsu liratt fcrliö cr. .# • liolnmálning Eilur llrcyfinga (N liindic-fni Núningur viö jö sllpar yfiirht Jónuskipti á sér stíit í |)unnu yllrhoröslagi. málningarfilmunnar og virka l»ar er natríum jónum (Na') skipl úl lyrir skolast i hurt. sinkjónir (/n ). . ónaskiptin gera bindielniö vatnsley sanlegt og því er yfirhoröiö aöeins uppleysanlegt i sjó. 41

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.