Ægir - 01.10.2000, Side 44
YMISLEGT
TafLa 2 - Áætlaðar eignir og skuldir fyrirtækja í sjávarútvegi
árin 1986-1999 í milljörðum króna
Eigið fé
Eignir Skuldir Hreint verðl. Eiginfjár-
Áralls alls eigió fé 1999 hlutfall
1986 58,4 36,8 21,6 53,2 37,0%
1987 74,7 45,8 28,9 58,2 38,7%
1988 96,0 70,6 25,4 42,7 26,5%
1989 119,9 88,0 31,9 44,4 26,6%
1990 133,4 87,1 46,3 59,8 34,7%
1991 132,0 93,9 38,1 45,6 28,9 %
1992 139,0 94,4 44,6 52,6 32,1%
1993 150,3 101,8 48,5 55,4 32,3%
1994 151,3 95,6 55,7 62,9 36,8%
1995 158,5 93,6 64,9 72,1 40,9 %
1996 181,5 116,1 65,4 71,1 36,0%
1997 201,8 123,1 69,2 73,8 36,0%
1998 217,3 142,0 59,8 62,6 29,6 %
1999 210,6 150,8 59,8 55,6 28,4%
Tafla 4 - Áætlaðar skuldir sjávarútvegs í júl! árið 2000 í milljónum króna
InnLendar Erlendar Alls
Innlánsstofnanir:
Eigin útlán 17.192 17.720 34.912
Endurlánað erl. lánsfé 0 96.949 96.949
InnLánsstofnanir alls 17.192 114.669 131.861
Beinar erlendar lántökur 0 1.810 1.810
Fjárfestingarlánasjóðir:
Byggðastofnun Aðrir 2.081 2.853 4.934 1.614
Fjárfestingarlánasjóðir alLs 2.081 2.853 6.548
Lánasjóðir rikis:
Þróunarsjóður 2.404 1.209 3.613
Lánasjóðir ríkis alLs 2.404 1.209 3.613
Eignarleigur 622 741 1.363
SkuLdir við meginhluta Lánakerfis 23.913 121.282 145.195
Aðrar skuldir 15.000 0 15.000
Skuldir alls 38.913 121.282 160.195
Við óskum Jónasi, Tobbu og áhöfn til hamingju
með nýja skipið. Um borð er SeineTec átaks-,
jengdar- og hraðamælir fyrir dragnótarskip
frá VAKA-DNG.
/Ármúli 44 • 108 Reykjavík
Sími: 595 3000 • Fax: 595 3001
Netfang: vaki@vaki.is • www.vaki.is
Leiðrétting
skuldatalna
Skuldatölur sjávarútvegs árin 1997-
1999 voru veruLega ofmetnar í grein
sem birtist í septemberhefti Ægis, sem
á rætur sínar að rekja tiL þess að fryst-
ing um borð í frystitogurum vartvítaLin
vegna mistaka í uppLýsingaöfLun og þar
með heildarveLta greinarinnar sem not-
uð var tiL að bLása upp úrtak efnahags-
og rekstrarreikninga sjávarútvegs.
Þessar upplýsingar eru Leiðréttar í
meðfyLgjandi töfLum.
Augu fiska
verðmæt
Mikið hefur verið rætt og ritað um
möguLegar aukaafurðir i hefðbundinni
fiskvinnsLu, en Litið orðið úr.
Nútima Líftækni gerir kleyft að
framLeiða lifhvata (ensím) og önnur lif-
ræn efni, sem meðaL annars eru
eftirsótt tiL að nota við framLeiðsLu
heiLsufæðis. í augum og heiLa fiska eru
fitusýrur, t.d. DHA olia, sem mikið er
notuó í heiLsufæði, úr roði og beinum
fæst geLatín og i fiskbeinum er mikið af
kaLki. Sé hægt að vinna þessar afuróir á
hagkvæman hátt og finna markað fyrir
þær gæti hér verió um mikiL verðmæti
að ræða, sem nú er svo að segja ölLum
hent.
í atvinnulífinu virðist ekki mikiLl
áhugi fyrir því að Leita Leióa tiL að
framLeiða verðmæti úr hráefni sem nú
er hent. Ástæðan er Líka fjárskortur, en
aLLir ættu aó hafa þörf fyrir að skapa
eitthvað nýtt: Útgerðarmenn og sjó-
menn vegna þess að fiskistofnar og
veiði minnkar og betri nýting afLans
ætti aó gefa betri tekjur. LandvinnsLa
og útfLutningur fengju sinn skerf af
verðmætaaukningunni.
TiL þess að nýjar afuróir verði til þarf
nýjan og breyttan búnaó. Uppfinninga-
menn, hönnuðir og framLeióendur véLa
og tækja þurfa einnig að þekkja sinn
vitjunartíma.
(Þýtt úr Fiskaren)