Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2000, Blaðsíða 45

Ægir - 01.10.2000, Blaðsíða 45
SKIPASTÓLLINN Myndir: Holldór Sveinbjðrnsson NÝ FISKIKIP Þorlákur ÍS 15 Nýtt og glæsilegt línu- veiðiskip, Þorlákur ÍS 15, kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Bolungar- vík 19. ágúst s.l. Skipið var smíðað í Póllandi hjá Véla- sölunni Nauta í Gdynia, nr. NB-1, fyrir Dýra ehf. og er hannað og teiknað hjá Skipasýn ehf. Skipið er um 29 metrar að lengd og rúmlega 250 brúttótonn að stærð. Þorlákur ÍS kemur í stað Guðnýjar IS, 70 brúttórúmlesta báts, sem hefur verið seldur til Hornafjarðar og heitir hann nú Gústi í Papey SF 188. Eigandi skipsins er Dýri ehf. í Bolungarvík, sem bræðurn- ir Finnbogi og Flosi Jakobssynir og fjöldskyldur þeirra reka. Skipstjóri Þor- láks IS er Jón Pétursson, stýrimaður er Egill Jónsson og Baldvin Sigurðsson er yfirvélstjóri. Kostnaður við smíði skips- ins er um 115 milljónir króna. Almenn lýsing Þorlákur IS er smíðaður úr stáli sam- kvæmt kröfum og undir eftirliti Sigl- ÞORLÁKUR ÍS-15 -1 Oskum útgerð og áhöfn til hamingju með glæsilegt nýtt skip m/b ÞORLÁK ÍS-15 Skipið er sniíðað lijá V'ELtSALW NAUTA SHIPY4RD og er alli í hæsta gæðaflokki. Skipið var aflienl á umsömdum degi eflir 7 mánaða smíðatíma. Skipið er búið CLMMINS aðal- og Ijósvéluin einnig TRIPLEX dekkkrana. Vönduð vinnubrögð hagstætt vcrð! Lcitið upplýsinga hjá umboðsmanni VELASALAN E.H.F. ÁNANAUSTUM I, REYKJAVÍK. SÍMI S52-6122 FAX 562 3818 www.velasalan.is

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.