Ægir

Volume

Ægir - 01.10.2000, Page 47

Ægir - 01.10.2000, Page 47
SKIPASTÓLLINN Útgerðarmenn Þorláks ÍS eru bræóumir FLosi og Finnbogi Oakobssynir, sem hér eru með föður sínum, Jakobi Valgeir Þorlákssyni. sem lyftir 1600 kg við 7 metra arm. Akk- erisspilið var keypt notað. Það er með tveimur útkúplanlegum tromlum fyrir vír og keðju. Vélarúm og vélbúnaður Aðalvél Þorláks er Cummins KTA 19M, sex strokka fjórgengisvél með afgasblás- ara og eftirkælingu. Vélin er 373 kW (506,8 hö) við 1800 sn/mín. Við vélina er tengd Mekanord niðurfærslugír af gerð- inni HS 400. Gírinn er með niðurgírun- ina 6.89:1 og snýst skrúfan 261,2 snún- inga við 1800 sn/mín á vél. Þá er gírinn útbúinn með tveimur útkúplanlegum aflúttökum. Skrúfan, sem er fjögurra blaða skiptiskrúfa frá Hundested, er óvenju stór og 2050 mm í þvermál en án skrúfuhrings. Fyrir raforkuframleiðslu eru tvær ljósa- vélar frá Cummins. Þær eru af gerðinni 6BTA, 70 kW með Stamford rafala. Raf- orkukerfið er 380 VAC 50 Hz fyrir mót- ora og stærri notendur en 230 VAC fyrir ljós ofl. Skammtíma samfösun er á raf- stöðvum og fyrir landtengingu er ein- angrunarspennir og 125 A tengill. Fyrir siglingaljós er 24 V DC tvöfalt Við dskum útgerð og áhöfn til hamingju með nýja skipið. Þeir völdu línu og BFG beitingarkerfi frá Dímon ehf. Austurbugt 5, v/Reykjavíkurhöfn Sfmi 511 1040, Fax 511 1041

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.