Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 15
13 Bjarnason i nefnd þá, sem úthluta á styrk til skálda og listamanna. Há8kólabygging. Háskólaráðið skoraði með brjefi, dags. 19. febr. 1920 á ríkisstjórn og Alþingi að tryggja háskólan- um sem fyrst hæfilega lóð undir háskólabyggingu og stúdentaheimili, og að byggingar þessar yrðu teknar í tölu þeirra bygginga, sem ráðgerðar eru í lögum um húsa- gerð ríkisins. Styrktarsjóðnr Hannesar Árnasonar. Háskólaráðið ákvað á fundi 22. nóv. 1919 að auglýsa til umsóknar styrk úr sjóðn- um. Jafnframt var prófessor Sigurði Nordal og prófessor Ólafi Lárussyni falið að taka til athugunar brejdingar á skipulagsskrá sjóðsins. A fundi háskólaráðsins 12. janúar 1920 voru samþyktar til fullnustu tillögur til breytinga á skipulagsskrá sjóðsins og rektor falið að koma þeim á fram- færi við stjórnarráðið. A fundi 16. júní samþykti háskólaráðið að mæla með þvi, að frú Björgu Blöndal cand. phil. í Kaupmannahöfn yrði veittur styrkur úr sjóðnum næstu fjögur ár, en hún var eini umsækjandinn. Utanfararstyrkur kandídata. Eftir tillögum liáskólarektors samþykti háskólaráðið að binda veitingu utanfararstyrks kandídata þessum skilyrðum: Að þeir sendi háskólaráðinu skýrslu um, hvernig þeir noti styrkinn. Skýrslurnar skal birta í árbók háskólans; að þeir semji ritgerð og sendi háskólaráðinu, eða haldi tvo eða fleiri fyrirlestra í háskólanum, um eitthvert efni, er þeir hafa kynt sjer á ferðinni, hvort heldur er visindalegt eða miðar að almennri fræðslu. Enn fremur leitaði háskólaráðið til Alþingis um utanfarar- slyrk handa læknakandídötum, með því að læknadeild þótti nauðsyn á, að þeir gætu allir fengið utanfararstyrk, en þótti þeirri þörf ekki fullnægt með fjárveitingum úr Sáttmálasjóði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.