Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 34

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 34
32 Chlorosis. Hvað veldur henni, hvernig má greina hana frá öðrum sjúkdómum og hvernig er nieðferð hennar? II. í handlæknisfræði: Drep á fótum. — Hvað getur valdið þvi, hver er með- ferðin? Að hverju leyti á hún að vera mismunandi eflir orsökum drepsins? III. í rjettarlæknisfræði: Hvað er meðgöngutími kvenna langur? Hvernig má á- kveða aldur ófullburða fósturs og hvað einkennir full- burða barn? 2. 1 lok siðara misseris. I. í lyflæknisfræði: Hverjar eru orsakir hjartabilunar (insufficientia cordis)? Hver eru einkenni hennar? Hvernig er meðferðin? II. I handlæknisfræði: Hvað er skilið við sjálfheldu hauls? Hvernig lýsir hún sjei ? Hverjar eru afleiðingar hennar og hver er meðferðin? III. í rjettarlæknistræði: Lýsið breytingum þeim, sem verða á líki. Hvaða leið- beiningar gefa þær rjettarlækni og hverjum örðugleik- um valda þær? Prófdómendur voru hinir sömu og áður, þeir Matthías • læknir Einarsson og Sigurður Magnússon heilsuhælislæknir. Embœliispróf l lögfrœði. í lok síðara misseris gengu 2 stúdentar undir próf og stóð- ust það. Skriflega próflð fór fram 1.—5. júní, en munnlega prófið 19. júní. Prófdómendur voru hæstarjettardómararnir Eggert Briem og Halldór Daníelsson. Vcrkefni við skriflega prófið voru: í I. borgararjetti: Má skilinn maður eða kona giftast aftur án leyfis?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.