Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 32

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 32
30 Dr. theol. Jón biskup Helgason og Bjarni Jónsson, annar prestur við dómkirkjuna. Lækuadeildiu: I. Upphafspróf. Þvi próíi lauk 1 stúdent i lok fyrra misseris, en 3 i lok síðara misseris. II. Fyrri hluli embœilisprófs. 1 lok fyrra misseris gengu 4 stúdentar undir þetta próf, en að eins 1 lauk þvi. En í lok siðara misseris luku 6 stúdentar því prófi. III. Síðari hluti embœitisprófs. í septembermánaðarlok 1918, eftir að árbók Háskólans fyrir það ár var hreinprentuð, luku 3 stúdentar þvi prófi. Verkefni við skrifl. prófið, sem fór fram dagana 14., 16. og 17. sept., voru: I. I lyflæknisfræði: Lýsið rannsóknaraðferðum við magasjúkdóma og hverja þýðingu þær liafa fyrir aðgreiningu þessara sjúkdóma. II. I handlæknisfræði: Carcinoma mammae, einkenni, greining frá öðrum sjúk- dómum, horfur og meðferð. III. í rjettarlæknisfræði: Kona kom til lögreglustjóra og sagðist hafa alið barn á laun fyrir þrem dögum og fleygt þvi í sjóinn. Barnið hefir ekki fundist. Lögreglustjóri biður lækni að rann- saka konuna og gefa skýrslu um alt, er að þessu lýtur. Um veturinn 1920 lauk einn stúdent seinni hluta em- bættisprófs, en 4 stúdentar um vorið. Skrifl. prófm fóru fram dagana 28,—30. jan. og 1.—3. júni. Verkefni voru þessi: 1. í lok fyrra misseris. I. í lyflæknisfræði:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.