Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Síða 32

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Síða 32
30 Dr. theol. Jón biskup Helgason og Bjarni Jónsson, annar prestur við dómkirkjuna. Lækuadeildiu: I. Upphafspróf. Þvi próíi lauk 1 stúdent i lok fyrra misseris, en 3 i lok síðara misseris. II. Fyrri hluli embœilisprófs. 1 lok fyrra misseris gengu 4 stúdentar undir þetta próf, en að eins 1 lauk þvi. En í lok siðara misseris luku 6 stúdentar því prófi. III. Síðari hluti embœitisprófs. í septembermánaðarlok 1918, eftir að árbók Háskólans fyrir það ár var hreinprentuð, luku 3 stúdentar þvi prófi. Verkefni við skrifl. prófið, sem fór fram dagana 14., 16. og 17. sept., voru: I. I lyflæknisfræði: Lýsið rannsóknaraðferðum við magasjúkdóma og hverja þýðingu þær liafa fyrir aðgreiningu þessara sjúkdóma. II. I handlæknisfræði: Carcinoma mammae, einkenni, greining frá öðrum sjúk- dómum, horfur og meðferð. III. í rjettarlæknisfræði: Kona kom til lögreglustjóra og sagðist hafa alið barn á laun fyrir þrem dögum og fleygt þvi í sjóinn. Barnið hefir ekki fundist. Lögreglustjóri biður lækni að rann- saka konuna og gefa skýrslu um alt, er að þessu lýtur. Um veturinn 1920 lauk einn stúdent seinni hluta em- bættisprófs, en 4 stúdentar um vorið. Skrifl. prófm fóru fram dagana 28,—30. jan. og 1.—3. júni. Verkefni voru þessi: 1. í lok fyrra misseris. I. í lyflæknisfræði:

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.