Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 23

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 23
21 Dócent Magnús Jónsson: 1. Fór með yfirheyrslu yfir almenna kristnisögu (fornöld- ina alla og miðaldir aflur að Hildibrands-tímabili), 3 stundir á viku bæði misserin. 2. Fór með hraðlestri yfir Hebreabrjefið, Kólossubrjefið og Júdasarbrjefið, en vandlega yfir Galatabrjefið, Jakobs- brjej, 1. Pjetursbrjej og 1. Jóhannesarbrjef, 3 stundir á viku bæði misserin. 3. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir inngangsfrœði nýja testamentisins, 2 stundir á viku fyrra misserið. Skriflegar œfingar höfðu kennararnir í sameiningu með elstu stúdentunum fyrra misserið, 8 æfingar alls. T ,i«-kn adeildin. Prófessor Guðmundur Magnússon: 1. Lauk fyrra misserið við að fara yfir handlœknissjúk- dóma í kviðarlioli, og i pvagfœrunum og geinaðarfœr- um karla. Að því loknu fór hann yfir beinbrot og liðhlaup, alt í 4 stundum á viku. Fór síðara misserið, einnig í 4 stundum á viku, fyrst yfir helstu handlœknissjúkdóma í gelnaðarfœrum kvenna, og byrjaði að því loknu að fara yfir handlœknissjúk- dóma á útlimum. 2. Fór með yngri nemendum í 2 slundum á viku yfir al- menna liandlœknisfrœði, bæði misserin. 3. Æfði á liki siðara misserið helslu handlœknisaðgerðir, með elstu nemendum. 4. Yeitti bæði misserin ca. 1 stund daglega, þegar verk- efni leyfði, tilsögn í liandlœknisvitjun í St. Josephsspítala, og fyrra misserið 2 stundir á viku við ókeypis lækningu báskólans. 5. Fór með yngri nemendum i 3 stundum á viku yfir lífeðlisfrœði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.