Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 27
25 þess 8 stundir á viku haustmisserið og framan af vor- misserinu, en 4 stundir síðari hluta vormisseris. 2. Sjórjelt, 2 stundir á viku haustmisserið. Við kensluna var notuð L. A. Grundtvig: Ivort Fremstilling af den danske Söret, Iíbh. 1907, með úrfellingum og viðauk- um eftir þörfum. 3. Hlutarjett, 4 stundir á viku siðari hluta vormisseris. Hciinspeldsdcildin. Prófessor, dr. pliil. Ágúsl H. Bjarnason: 1. Fór i jorspjallsvísindum yflr Almenna sálarfræði og Al- menna rökfræði í viðræðum og með yfirheyrslum, fyrra misserið 4 stundir, síðara misserið 4—5 slundir á viku. 2. Hjelt fyrra misserið fyrirlestra fyrir almenning'um skap- gerð manna og\ innrœli. Inntak fyrirleslranna: I. Inngang- ur. II. Upplog og erfðir. III. Likamleg undirstaða lundar- farsins. IV. Geðsmunir manna og viðkvæmni. V. Vits- munir manna og hugkvæmni. VI. Skapsmunir manna og framkvænmi. VII. Viljinn. VIII. Tegundir skapgerða. Ein stund á viku. 3. Fyrirlestrarnir um nokkur höfuðrit erlendra skáldmenla, er halda skyldi siðara misserið, fjellu niður sakir sam- komubannsins. Prófessor, dr. phil. Jón J. Aðils: Las fyrra misserið nemendum fyrir sögu íslands frá 930 til 1030, 4 stundir á viku, og siðara misserið fram- hald af því (frá 1030 til ca. 1240), 4 stundir á viku. Prófessor, dr. phil. Guðm. Finnbogason: 1. Flutti fyrra misserið fyrir almenningi fyrirlestra um skipulag vinnunnar, eina stund á viku. Fyrirlestrar um áhrif veðráltu og loftslags á sálarlífið, er halda skyldi síðara misserið, fjellu niður sakir samkomubanns, nema sá fyrsti. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.