Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 29

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 29
27 2. Samanburðarmálfrœði norrœnnar tungu, einn fyrirlest- ur á viku bæði misserin. 3. Æfingar í frumnorrœnu, ein stund á viku bæði misserin. 4. Lestur Ijóða Schillers, ein stund á viku fyrra misserið. 5. Æfingar í þýsku, 1—2 stundir á viku síðara misserið. VII. Próí. Guðíræðisdeildiu. Embœltispróf í guðfrœði. í lok fyrra misseris gengu 6 stúdentar undir embættispróf og stóðust það allir. Skriflega prófið fór fram dagana 28. til 31. jan., en munn- lega prófið 9.—13. febr. Kandídatarnir luku allir prófi 13. febr. og verkefni við skrifl. prófið voru: I. í gamlatestamentisíræðum: Sálm. 24. II. 1 nýjatestamentisíræðum: Hverjar skoðanir hefir síðgyðingdómurinn á faðerni guðs og hver var skoðun Jesú á því og hverjir eru guðs börn samkv. kenningu hans? III. í samstæðilegri guðfræði: Hvernig lítur elari lútersk trúfræði og nýrri guðfræði á guðs orð: aðalefni þess og einkenni, hvar það sje að finna og í hverri merkingu það megi nefnast náðarmeðal? IV. í kirkjusögu: Bændauppreisnin á Þýskalandi 1524—1525, afstaða Lúters lil hennar og afleiðingar hennar fyrir siðbótarhreyfinguna. Prjedikunartexlarnir, sem tilkyntir höfðu verið kandí- dötunum V2 mánuði fyrir skriflega prófið, voru þessir: Mark. 14, 37.-38. (Magnús Guðmundsson).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.