Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 22

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 22
20 og Ragnheiður Davíðsdóttir kona hans. Stúdent 1919, eink. 4,08. 5. Sigurður S. Thoroddsen, f. á Bessastöðum 24. júli 1902. Bróðir nr. 22 i lagadeild. Stúdent 1919, eink. 4,os. VI. Kenslan. Guðírœðisdeildiu. Prófessor Haraldur Níelsson-. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir sjerefnið í Luhasar- guðspjalli og 7. Korintubrjefið, 5 stundir á viku fyrra misserið. 2. Með [sama hætti yfir Trúarsögu ísraels (framhald frá siðasta ári), 3 stundir á viku fyrra misserið. 3. Fór með hraðlestri yfir Pessaloníkubrjefin og Hirðis- brjefin, 3 stundir á viku síðara misserið. 4. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir valda sálma gamla lestamentisins, 3 stundir á viku siðara misserið. 5. Las fyrir byrjunina á Trúarsögu ísraels, 2 stundir á viku siðara misserið. Prófessor Sigurður P. Sivertsen: 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir siðfrœði (dygðafræði og skyldufræði), 4 stundir á viku fyrra misserið. 2. Las fyrir guðfrœði ngja testamenlisins, 4 stundir á viku siðara misserið. 3. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir trúfrœði (fyrsta fjórða hlutann), 3 stundir á viku síðara misserið. 4. Las fyrir leiðbeiningar um rœðugerð, hafði viðtal og yfirheyrsiu í barnaspurningafrœði og verklegar æfingar i barnaspurningum og rœðugerð, 4 stundir á viku fyrra misserið, en 1 stund á viku hið síðara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.