Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Page 22

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Page 22
20 og Ragnheiður Davíðsdóttir kona hans. Stúdent 1919, eink. 4,08. 5. Sigurður S. Thoroddsen, f. á Bessastöðum 24. júli 1902. Bróðir nr. 22 i lagadeild. Stúdent 1919, eink. 4,os. VI. Kenslan. Guðírœðisdeildiu. Prófessor Haraldur Níelsson-. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir sjerefnið í Luhasar- guðspjalli og 7. Korintubrjefið, 5 stundir á viku fyrra misserið. 2. Með [sama hætti yfir Trúarsögu ísraels (framhald frá siðasta ári), 3 stundir á viku fyrra misserið. 3. Fór með hraðlestri yfir Pessaloníkubrjefin og Hirðis- brjefin, 3 stundir á viku síðara misserið. 4. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir valda sálma gamla lestamentisins, 3 stundir á viku siðara misserið. 5. Las fyrir byrjunina á Trúarsögu ísraels, 2 stundir á viku siðara misserið. Prófessor Sigurður P. Sivertsen: 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir siðfrœði (dygðafræði og skyldufræði), 4 stundir á viku fyrra misserið. 2. Las fyrir guðfrœði ngja testamenlisins, 4 stundir á viku siðara misserið. 3. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir trúfrœði (fyrsta fjórða hlutann), 3 stundir á viku síðara misserið. 4. Las fyrir leiðbeiningar um rœðugerð, hafði viðtal og yfirheyrsiu í barnaspurningafrœði og verklegar æfingar i barnaspurningum og rœðugerð, 4 stundir á viku fyrra misserið, en 1 stund á viku hið síðara.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.