Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 56

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 56
leik og nákvæmni. Birtist hjer visindastefna hans óblönduð. Hjer er ekkert vægt til við lesandann, en vísindin fá alt sitt heilt og óskert, og þó er bókin skemtileg aflestrar. Má hik- laust telja þessa bók í röð fremstu rita um sögu íslands. Auk þessara rita skrifaði Jón íjölda ritgerða í timarit, hjerlend og erlend. Háskólakensla Jóns var aðallega fólgin í fyrirlestrum, er hann flutti um sögu Islands. Fór hann mjög hægl yfir sögu, varði löngum tíma lil undirstöðunnar og fór með mestu nákvæmni i hvað eina. Mun hann ekki hafa verið kominn lengra en aftur undir miðja 13. öld er hann fjell frá. í hyggju hafði hann, að halda fyrirlestra um sjerstök tímabil og atriði sög- unnar, og var það auglýst í lesskrám háskólans, en ekki mun hafa orðið úr þvi. En stórmikið verk var hann búinn að vinna að þessu, og hefði án efa orðið sögubákn mikið ef honum hefði enst aldur til. Eins og vita mátti Ijet hon- um þessi fyrirlestrarkensla nijög vel, því að hann var töl- ugur í besta lagi og sómdi sjer vel i ræðustól. Af öðrum störfum er hann gegndi má nefna það, að hann sat á Alþingi 1912 og 1913 (2. þingmaður Reykjavíkur). Hann var um tíma ritstjóri blaðs er Elding hjet, og hann starfaði að alþýðufræðslu stúdentafjelagsins o. fl. óhætl má segja, að Jón Aðils hafi verið afbrigða vel gef- inn maður, og mun hann vart gleymast þeim er þektu hann. Ritstörf hans eru það, sem flestir þekkja og lengst mun lifa og mun vist ekki nokkur sagnaritari annar islenskur hafa náð til fleiri eða öðlast meiri Iýðh37lli en hann. En auk þess var hann búinn ýmsum ágætum hæfileikum. Söngmaður var hann hinn besti, er menn muna hjer, og leikari eigi sið- ur, gleðimaður mikill i sinn hóp og varð vel til vina, en þó alvörumaður bak við og trúmaður einlægur. Allra manna skrifaði hann fegursta rithönd. Fessi hreina og svipmikla rit- hönd er vinum hans svo sem tákn um hann eins og hann var: Prúður í framkomu og dagfarsgóður, vandvirkur og lireinn og beinn. M. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.