Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 16
14 Próf í forspjallsyísindum og efnafræði. A fundi 20. mai samþykti háskólaráðið fyrir sitt leyti undanþágu, er rektor hafði veitt níu stúdentum til að taka próf í forspjallsvis- indum 22. maí og einum stúdent til að taka próf i efna- fræði 19. maí. Samfagnaðarkveðja til konnngs. Háskólaráðið samþykti á fundi 16. júní að senda konungi samfagnaðarskeyti i tilefni af endursameiningu Suður-Jótlands og Danmerkur. En kon- ungur sendi síðan háskólanum þakkarskeyti. Rðð háskóladeilda. Háskólaráðið samþykti að taka fram- vegis upp þá reglu, að í kensluskrám og annarstaðar skuli háskóladeildirnar taldar í röð eftir aldri. Útgáfa kenslubóka. Háskólaráðið gerði þá ákvörðun um arkastærð og leturmergð kenslubóka þeirra, sem í ráði er að gefa út með styrk úr Sáttmálasjóði, að styrkinn, 150 kr. á örk, skuli miða við 1700 stafi á blaðsiðu með meginmáls- letri i áttablaða broti, svo að greinarmerki og bil sjeu talin með. Póknnn til prófdómenda. Háskólaráðið ákvað að mæla með því, að prófdómendum yrði greidd 5 króna þóknun fyrir hverja úrlausn, er þeir dæma um. Árbók háskólans. Háskólaráðið samþykti að verð árbók- arinnar skuli eftirleiðis vera 10 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.