Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Page 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Page 16
14 Próf í forspjallsyísindum og efnafræði. A fundi 20. mai samþykti háskólaráðið fyrir sitt leyti undanþágu, er rektor hafði veitt níu stúdentum til að taka próf í forspjallsvis- indum 22. maí og einum stúdent til að taka próf i efna- fræði 19. maí. Samfagnaðarkveðja til konnngs. Háskólaráðið samþykti á fundi 16. júní að senda konungi samfagnaðarskeyti i tilefni af endursameiningu Suður-Jótlands og Danmerkur. En kon- ungur sendi síðan háskólanum þakkarskeyti. Rðð háskóladeilda. Háskólaráðið samþykti að taka fram- vegis upp þá reglu, að í kensluskrám og annarstaðar skuli háskóladeildirnar taldar í röð eftir aldri. Útgáfa kenslubóka. Háskólaráðið gerði þá ákvörðun um arkastærð og leturmergð kenslubóka þeirra, sem í ráði er að gefa út með styrk úr Sáttmálasjóði, að styrkinn, 150 kr. á örk, skuli miða við 1700 stafi á blaðsiðu með meginmáls- letri i áttablaða broti, svo að greinarmerki og bil sjeu talin með. Póknnn til prófdómenda. Háskólaráðið ákvað að mæla með því, að prófdómendum yrði greidd 5 króna þóknun fyrir hverja úrlausn, er þeir dæma um. Árbók háskólans. Háskólaráðið samþykti að verð árbók- arinnar skuli eftirleiðis vera 10 krónur.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.