Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 39

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 39
37 13. júní 1919, varði ritgerð sína, Jón Arason, til þess að hljóta fyrir hana doktorsnafnbót í heimspekilegum fræðum. Forseti deildarinnar hafði af deildinni verið skipaður ann- ar andmælandi ex officio, og stýrði því fyrverandi forseti, prófessor dr. Guðmundur Finnbogason, athöfninni í hans stað. Andmælendur ex officio voru þeir prófessorarnir dr. Jón J. Aðils og dr. Sigurður Nordal, en auk þeirra andmælti dócent Magnús Jónsson ex auditorio. Doktorsefni var gefinn timi til þess að svara eftir að hver andmælandi hafði lokið ræðu sinni. Vörnin var tekin gild og doktorsskjal afhent. IX. Aístaða liáskólans lit á viö. Háskólinn i Rostock sendi háskólanum boðsbrjef til 500 ára afmælisliátíðar sinnar 12. nóv. 1919. Rektor var falið að senda háskólanum heillaóskaskeyti og skýra brjeflega frá orsökum þess, að Háskóli Islands gat ekki þegið boðið. Þá var rektor einnig falið að svara boðsbrjefi frá háskólanum i Cluj i Rúmeníu, dags. 15. des., til stofnhátíðar þess háskóla. Studenterforeningen í Kaupmannahöfn hauð háskólanum að senda fulltrúa á aldarafmælishátið fjelagsins 15.—17. júlí 1920. Prófessor Sigurði Nordal var falið að mæta á hátíð þessari sem fulltrúi liáskólans. Auk þess var fjelaginu sent rúnakefli, er gert hafði Ríkarður Jónsson, en á keflið voru ristar tvær vísur með fornyrðislagi. Afhenti prófessor Sig- urður Nordal keflið með stuttri ræðu við hina opinberu móttökuathöfn 16. júlí. Dagana 22.—21. júlí var haldinn i Kaupmannahöfn fund- ur stúdentafulltrúa frá hlutlausum þjóðum, til þess að ræða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.