Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Qupperneq 29

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Qupperneq 29
27 2. Samanburðarmálfrœði norrœnnar tungu, einn fyrirlest- ur á viku bæði misserin. 3. Æfingar í frumnorrœnu, ein stund á viku bæði misserin. 4. Lestur Ijóða Schillers, ein stund á viku fyrra misserið. 5. Æfingar í þýsku, 1—2 stundir á viku síðara misserið. VII. Próí. Guðíræðisdeildiu. Embœltispróf í guðfrœði. í lok fyrra misseris gengu 6 stúdentar undir embættispróf og stóðust það allir. Skriflega prófið fór fram dagana 28. til 31. jan., en munn- lega prófið 9.—13. febr. Kandídatarnir luku allir prófi 13. febr. og verkefni við skrifl. prófið voru: I. í gamlatestamentisíræðum: Sálm. 24. II. 1 nýjatestamentisíræðum: Hverjar skoðanir hefir síðgyðingdómurinn á faðerni guðs og hver var skoðun Jesú á því og hverjir eru guðs börn samkv. kenningu hans? III. í samstæðilegri guðfræði: Hvernig lítur elari lútersk trúfræði og nýrri guðfræði á guðs orð: aðalefni þess og einkenni, hvar það sje að finna og í hverri merkingu það megi nefnast náðarmeðal? IV. í kirkjusögu: Bændauppreisnin á Þýskalandi 1524—1525, afstaða Lúters lil hennar og afleiðingar hennar fyrir siðbótarhreyfinguna. Prjedikunartexlarnir, sem tilkyntir höfðu verið kandí- dötunum V2 mánuði fyrir skriflega prófið, voru þessir: Mark. 14, 37.-38. (Magnús Guðmundsson).

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.