Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Qupperneq 27
25
þess 8 stundir á viku haustmisserið og framan af vor-
misserinu, en 4 stundir síðari hluta vormisseris.
2. Sjórjelt, 2 stundir á viku haustmisserið. Við kensluna
var notuð L. A. Grundtvig: Ivort Fremstilling af den
danske Söret, Iíbh. 1907, með úrfellingum og viðauk-
um eftir þörfum.
3. Hlutarjett, 4 stundir á viku siðari hluta vormisseris.
Hciinspeldsdcildin.
Prófessor, dr. pliil. Ágúsl H. Bjarnason:
1. Fór i jorspjallsvísindum yflr Almenna sálarfræði og Al-
menna rökfræði í viðræðum og með yfirheyrslum, fyrra
misserið 4 stundir, síðara misserið 4—5 slundir á viku.
2. Hjelt fyrra misserið fyrirlestra fyrir almenning'um skap-
gerð manna og\ innrœli. Inntak fyrirleslranna: I. Inngang-
ur. II. Upplog og erfðir. III. Likamleg undirstaða lundar-
farsins. IV. Geðsmunir manna og viðkvæmni. V. Vits-
munir manna og hugkvæmni. VI. Skapsmunir manna
og framkvænmi. VII. Viljinn. VIII. Tegundir skapgerða.
Ein stund á viku.
3. Fyrirlestrarnir um nokkur höfuðrit erlendra skáldmenla,
er halda skyldi siðara misserið, fjellu niður sakir sam-
komubannsins.
Prófessor, dr. phil. Jón J. Aðils:
Las fyrra misserið nemendum fyrir sögu íslands frá
930 til 1030, 4 stundir á viku, og siðara misserið fram-
hald af því (frá 1030 til ca. 1240), 4 stundir á viku.
Prófessor, dr. phil. Guðm. Finnbogason:
1. Flutti fyrra misserið fyrir almenningi fyrirlestra um
skipulag vinnunnar, eina stund á viku. Fyrirlestrar um
áhrif veðráltu og loftslags á sálarlífið, er halda skyldi
síðara misserið, fjellu niður sakir samkomubanns, nema
sá fyrsti.
4