Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Page 23
21
Dócent Magnús Jónsson:
1. Fór með yfirheyrslu yfir almenna kristnisögu (fornöld-
ina alla og miðaldir aflur að Hildibrands-tímabili), 3
stundir á viku bæði misserin.
2. Fór með hraðlestri yfir Hebreabrjefið, Kólossubrjefið og
Júdasarbrjefið, en vandlega yfir Galatabrjefið, Jakobs-
brjej, 1. Pjetursbrjej og 1. Jóhannesarbrjef, 3 stundir á
viku bæði misserin.
3. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir inngangsfrœði nýja
testamentisins, 2 stundir á viku fyrra misserið.
Skriflegar œfingar höfðu kennararnir í sameiningu með
elstu stúdentunum fyrra misserið, 8 æfingar alls.
T ,i«-kn adeildin.
Prófessor Guðmundur Magnússon:
1. Lauk fyrra misserið við að fara yfir handlœknissjúk-
dóma í kviðarlioli, og i pvagfœrunum og geinaðarfœr-
um karla.
Að því loknu fór hann yfir beinbrot og liðhlaup, alt í
4 stundum á viku.
Fór síðara misserið, einnig í 4 stundum á viku, fyrst
yfir helstu handlœknissjúkdóma í gelnaðarfœrum kvenna,
og byrjaði að því loknu að fara yfir handlœknissjúk-
dóma á útlimum.
2. Fór með yngri nemendum í 2 slundum á viku yfir al-
menna liandlœknisfrœði, bæði misserin.
3. Æfði á liki siðara misserið helslu handlœknisaðgerðir,
með elstu nemendum.
4. Yeitti bæði misserin ca. 1 stund daglega, þegar verk-
efni leyfði, tilsögn í liandlœknisvitjun í St. Josephsspítala,
og fyrra misserið 2 stundir á viku við ókeypis lækningu
báskólans.
5. Fór með yngri nemendum i 3 stundum á viku yfir
lífeðlisfrœði.