Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Side 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Side 24
22 Dósent Djarni Jónsson frá Vogi var sjúkur bæði misserin og fjarri því að vera fær um að kenna. í hans stað kendi grísku cand. mag. Krislinn Ár- mannsson: 1. Fór í munnlegum æfingum yfir höfuðatriði griskrar mál- fræði með byrjendum og 100 hls. i Austurför Kjrosar, 5 stundir i viku. 2. Fór yfir höfuðatriði griskrar beyginga- og setningafræði með eldri nemendum og 101 hls. í Austurför Kýrosar, 6 stundir í viku. Dr. phil. Alexamler Jóhannesson: 1. Fór yfir skáldakvœði 1 stund i viku bæði misserin. 2. Fór yfir íslenska málssögu 1 stund i viku bæði misserin. 3. Hafði æfingar í engilsaxnesku 1 stund í viku bæði misserin. 4. Fór yfir germanska samanburðarmáljrœði 1 stund í viku bæði misserin. 5. Flutti fyrra misserið fyrirlestra um síðustu ngjungar í íslenskri máljrœði. 6. Hafði nokkrar ritæfingar síðara misserið. Sendikennari, dr. phil. líorl K. Iíorlsen: 1. Flulti fyrirlestra um helstu rit jótskra rilhöfunda nú á timum, þ. á m. einkum Johan Skjoldborg, Jacob Knud- sen, Johannes V. Jensen, Jeppe Aakjer, Marie Bregen- dahl og Thöger I.arsen. 2. Hafði verklegar æfingar í dönsku, þýðingar úr islensku á dönsku, danskir slilar og upplestur á dönsku.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.