Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Page 25

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Page 25
23 VII. Próf. Guðfræðisdeildin. í lok fyrra kenslumisseris lauk 1 stúdent, Sigurður Einars_ son, embættisprófi í guðfræði. Skriílega prófið stóð yfir dagana 1.—4. febrúar. Verkefni í því voru þessi: I. í gamlateslamenlislrœðum: Sálm. 46, 2. —12. II. í nýjatestamenlislrœðum: Jóh. 1, 19.-34. III. í samslœðilegri guðjrccði: Hvernig hafa menn innan kristninnar hugsað sjer áhrif náðar Guðs á eðli manns- ins? Lýs aðal-skoðununum og dæm um þær. IV. / kirkjusögu: Ofsóknir gegn kristnum mönnum i fornöld. Hinn 16. janúar var kandídalinum lilkyntur ræðutexlinn: Malt. 6, i4 — i5, og að viku liðinni Einkunnir við prófið: Gamlatestamenlisfræði . . . Nýjatestamentisfræði . Samstæðileg guðfræði Kirkjusaga........... Prjedikun........................... . ■ . 13 I. eink. . 113'/3 Prófinu var lokið 13. fehrúar. Prófdómendur voru hinir sömu og áður: Jón biskup Ilelgason, dr. theol. og síra Bjarni Jónsson dómkirkjupreslur. laði hann ræðunni. skrifleg IP/3 munnleg 11*/» skriíleg 13 munnleg 92/s skrifleg 13 munnleg 13 skrifleg 92/s munnleg 8 lP/s 13 Læknadeildin. I. Uppliafspróf (efnafræði). Ellefu stúdentar luku því prófi í lok síðara kenslumisseris.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.